Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 12
þeim einföldu sannindum, að það er neyðarráð að rœkta is- lenzka jörð án búfjáráburðar. Án hans vill ræktunin verða lífvana ræktun. Það er litt hugsanlegt að koma góðri og varanlegri rœkt i islenzk tún án notkunar búfjáráburðar, við hina fyrstu raktun. Þetta hefir of mörgum viljað gleym- ast. Tilbúni áburðurinn hefir villt bændum sýn. Hann hefir gert undur þegar vel var á haldið, án þess að vera sá lífgjafi sem hin óræktaða jörð þarfnaðist. Þannig kom hann og kem- ur ekki að fullu í stað búfjáráburðarins, þótt bændum hætti við að sýnast svo. Við búum í köldu landi, öll lifrœn starfsemi i óræktaðri jörð er mjög hœgfara og seinvirk, hér þarf þvi öllu til að tjalda við að koma lífi í jörðina, og þá er skynsamleg notkun mikils búfjáráburðar ráðið stóra sem bezt reynist. Auk þess sem nauður rak á eftir, að rækta meira og örar en búfjár- áburðurinn leyfði, hefir mönnum séðzt yfir þessi einföldu sannindi lengur og meir en skyldi. Nú er sannarlega kom- inn timi til að glöggva sig á þessu. Hér var nokkuð svipað ástatt um ræktunarmálin eins og var lengi um vegamálin í sveitunum víða um land. Það var réttmætt að ryðja vegi og bjargast við það í bili, en auðvitað með það fyrir augum að gera betur síðar og leggja varanlega akvegi. Svo getur verið um margt við landnám og búskap í lítt numdu og lítt rækt- uðu landi, að vinna verður í áföngum, að settu marki. — l'.n þegar um ræktun er að ræða gildir það án afsláttar, að „lokamarkinu — að landið verði að góðu túni — má aldrei gleyma.“ Þannig orðaði ég það 1927. Þau orð gilda enn sem fyrr, en sú hugsun er því miður lögð á hilluna svo allt of víða, eða er blátt áfram alls ekki látin komast að við ræktun á búum bænda hin síðari ár. F.n ef rétt væri skilið er nú svo komið, að hjá velflestum bændum gerist þess ekki lengur þörf að rækta nýtt land hraðari skrefum en svo, að þeir noti búfjáráburð við rækt- unina, og noti hann vel, með því að þlœgja áburðinn niður i nýrœktarflögin, bæði til þess að áburðurinn notist sem bezt og til þess að forðast arfa og annað illgresi, svo sem verða má. Þetta verður vitanlega ekki gert nema með skynsamlegri 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.