Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 13
forrœktun ræktunarlandsins áður en sáð er í það endanlega til túns. Mér er ljóst að þessi ráðlegging, að plægja búfjáráburðinn niður við forræktun, sem ég tel vera örugg sannindi, stang- ast við viss „máttarvöld" í ræktunarmálum, en sem betur fer völd sem ekki eru óskeikul né almáttug. Mér hefir verið refsað, svo sem mig má minni til reka, fyrir að láta þau orð falla, jafnvel margsinnis, að ræktun okkar sé of snöggsoðin, og að hér beri að taka upp skipulega forvinnslu og forrækt- un lands, sem tekið er til ræktunar, áður en endanlega er sáð í það til túns. Tel ég að þar beri margt til, en þó mest, hver nauðsyn er að koma búfjáráburði niður í jörðina, við aðeins eins árs vinnslu er það ekki hagkvæmlega gerlegt. Bændum hefir verið tjáð, að það sé enginn fótur fyrir því, að ræktunin sé yfirleitt of ,jnöggsoðin“, eins og það hefir verið orðað, og að öll umræða mín og annarra um forrækt- un, hafi „alls ekkert við að styðjast", en sé „úrelt fræði.“ Þó sit ég við sama keip og endurtek, að nauðsyn þess, að koma búfjáráburði niður í nýræktarjörðina, verður að sitja fyrir öllu, og ég tel að raunar sé það ekkert vandamál leng- ur, ef rétt er á haldið. Ég endurtek einnig fyrri ummæli mín, að víða þarf svo mikils með við að koma rækt í jörðina, að vel getur reynzt hagkvæmt að hafa tvær leiðir um að velja við forræktunina. Auk hins venjulega, að forrækta landið í eitt ár, er önnur leið sú, sem sjaldan er á minnzt, að skipta forræktinni í tvær lotur. Hraðvinna landið í fyrri lotunni og sá í það grasfræi meira eða minna tyrfið, eins og það vill verða. Nytja það þannig forræktað, til sláttar og beitar í fáein ár, ef til vill aðeins 2—3 ár. í annarri lotu er landið plægt vandlega og plægður niður ríflegur forði af búfjár- áburði, herfað og sáð til túns, svo sem bezt má verða, þá er nýræktun landsins lokið, fyrr ekki. Hér er miklu meira í efni en svo að bændum sé holit að trúa því fortakslaust, að ég fari með „úrelt fræði.“ Auk inn- lendra sannana allt frá þaksléttunni, má t. d. benda á norska reynslu og fræði. I Noregi eru landkostir breytilegir og margs að gæta við nýræktun lands. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.