Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 18
Taðan af þessum plægðu stykkjum virtist vera mun kjarn- meiri og þurfa meiri þurrk heldur en taða af óhreyfðu túni. Það lítur því út fyrir, að hún hafi meira fóðurgildi. Ræktunarfélag Norðurlands hefir gert tilraunir með að bera búfjáráburð undir grasrótina í samanburði við að bera hann ofan á jarðveginn eins og venja er til. Það hefir komizt að þeirri niðurstöðu, að áburðurinn hafi allt að því þrefald- ar verkanir, þegar hann er borinn undir grasrótina á móts við þær verkanir, sem hann hefir, þegar hann er látinn liggja ofan á túnunum eins og venja er til. Niðurstaða þessarar til- raunar er í samræmi við reynslu þeirra manna, sem gert hafa þaksléttur og borið vel af búfjáráburði undir þökurnar.“ Þessar tilraunir allar sanna reynsluna að bera vel undir þökurnar, enda er skeggið skylt hökunni, þótt ekki sé þessi aðferð, sem reynd hefir verið, beinlínis þakslétta, það er ekki verið að slétta tún, það er verið að endurrækta það og bæta, og það er gripið til þess þaulreynda ráðs, að koma dburðinum vandlega niður í moldina. Hvort tveggja eru þetta merkilegir hlutir, að bera undir þökurnar og að bera undir gróna þlógstrengi, sem við má styðjast, þegar farið verður að móta hér skynsamlega og ákveðna ræktunarstefnu og framkvæmdir — raunvertdega rœklun — án afsláttar — í staðin fyrir þá „óðagots- og hroðvirknisstefnu“ — „sem mjög hefir verið ráðandi í ræktunarmálum okkar“ nú um alllangt skeið, svo að ég noti vel kunn hugtök og orð um þessa hluti, þau eiga vel við. Arangurinn af þessum umræddu tilraunum, til eftir- breytni og framkvæmda, varð hins vegar enginn þegar þær voru gerðar, svo sem kunnugt er, og hefir enn eigi orðið. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.