Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 21
geti fjölgað fénaði sínum, án þess að framleiðslukostnaður- inn aukist að sama skapi. —----Um að gera að rœkta sem mest á sem ódýrastan hátt. Kröfurnar um ræktunargæði og gróður verða að vera hóflegar.------Það verða ekki nema stöku menn, af þeirri kynslóð, sem nú situr jarðirnar, sem komast lengra en þetta. En þessir fáu menn kenna þeirri kyjislóð, sem nœst tekur við, svo að hún verður ekki ánægð með minna, en að gera hvort tveggja i senn, að auka við ræktunina, og rækta aftur að nýju, allt, sem áður var ræktað á ófullkominn hátt. Sú kynslóð breytir gömlu túnunum i sáðtún og ekrur, og ræktar mestmegnis með fullkominni sáðrækt." Ekki reyndist sá er þetta sagði 1927 (Á. G. E.), mikill spá- maður, — og þó? Vitanlega gat honunr og þeim sem þá ræddu um ræktunarmál aldrei komið til hugar, að stærð túna á landi hér myndi á þeirra ævi aukast úr um 23.000 ha (1927), í um 120.000 ha (1970). Það hefði þótt alger fjarstæða að spá slíku 1927. En hitt hafa orðið mikil vonbrigði, hve vonin um, og trúin á, að ræktunin yrði bætt, með endurræktun, þegar lengra liði, hefir orðið að engu, í reynd og raun. Allar þenkingar um það hafa engu um þokað. Dugnaður bænda við nýræktarframkvæmdir hefir beinzt einhliða að því, að stækka túnin, lengur og meir en hóf er á orðið. Enn er það ekki orðinn neinn veruleiki að rækta aftur að nýju, það sem áðurvar ræktað á ófullkominn hátt. Að því leyti eru bændur ekki komnir neitt að ráði fram úr því með túnrækt sína, sem var er þeir tóku að nota fyrstu traktorana við nýræktun 1926 og þar um kring. Þetta er ótrúlegt en sannleikur sem ekki verður sniðgenginn. Stórum meira er um vert, heldur en slíkar spásagnar- tillögur um jarðrækt, sem hér hafa verið nefndar, það sem tilraunastjórarnir á tilraunabúunum á Akureyri og á Sáms- stöðum hafa látið frá sér heyra, um nauðsyn og not bættrar ræktunar. Þar hafa svo sem kunnugt er sömu menn unnið lengi, eða allt frá 1924 og 1927. Þessir menn hafa ekki held- ur verið myrkir í máli um ræktunarmálin hin síðari ár, eftir þeir létu af embættisstörfum, fyrir aldurs sakir. Ollum öðr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.