Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 24
ræða: Nauðsyn heppilegrar notkunar búfjáráburðar við ný- rœktun og endurrœktun túna. Nauðsyn góðrar forrœktunar við nýrœktun, og í priðja lagi nauðsyn pess að pleegja bú- fjáráburðinn niður i jörðina, bæði við lokastig forrœktunar til túns, og við endurrœktun túna, en allt bindur þetta hvað annað í miklum mæli. Því miður verður ekki annað sagt, en að jarðræktarráðu- nautar, sem mest á veltur og einnig bændaskólarnir séu dá- lítið neikvæðir á þessu sviði og tómlátir um að leiðbeina bændum og kenna, að notfæra sér tilraunareynslu þá sem hér um ræðir. Þeir virðast jafnvel vera í nokkurri andstöðu við tilraunareynsluna á þessu sviði. I fyrsta lagi bólar töluvert á þeirri kenningu og fræðslu, að búfjáráburðurinn sé vandræðavara, sem ekki borgi sig að hagnýta, það sé svo erfitt og vinnufrekt. Það geti því verið réttmætt að losa sig við hann, ef hægt er fyrirhafnarlítið, í bæjarlækinn eða á annan hátt, og kaupa heldur meira af til- búnum áburði í staðinn. I samræmi við þetta er búfjáráburðar oft að engu getið við fræðslu um nýræktun og túnrækt yfirleitt, svo sem hann hafi enga sérstaka þýðingu í því sambandi. I öðru lagi afneita ráðunautar, að því er virðist af fullri sannfæringu og heilum huga, allri forræktun lands við ný- ræktun. Ég drap á þetta í 4. kafla þessara þátta. Tillögur um bætta forræktun við nýræktun eru sagðar „hafa alls ekkert við að styðjast, hvorki í hérlendum tilraunum eða reynslu“. Slíkar tillögur eru sagðar: „byggðar á miskildum hliðstæð- um frá erlendum ræktunarvenjum og eru úrelt fræði.“ Þannig er allri forræktun við nýræktun túna afneitað með öllu, og um leið því að plægja búfjáráburð niður í nýrækt- irnar, en það verður að sjálfsögðu ekki gert, nema eins árs forræktun að minnsta kosti komi til áður en grasfræi er sáð til túngresis. í þriðja lagi er ekkert gert til að innleiða þau vinnubrögð, að bæta ræktun túna, með því að plægja búfjáráburð niður í jörðina, svo sem tilraunir sanna, að er hin mesta túnabót. Trúna á það virðist skorta. Er það í fullu samræmi við þá 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.