Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 26
um, svo ekki sé meira sagt, er andróðurinn gegn Skerpi- plógunum, er fyrst voru fluttir til landsins 1953. Skynsam- leg notkun plógsins hefði örugglega getað orðið mikið hjálp- arúrræði til að stórbæta nýræktun mikils hluta þess mýr- lendis sem ræktað hefir verið undanfarin ár. En svo fór, að í stað þess að leiðbeina bændum verklega við notkun Skerpi- plógsins, lögðust fleiri aðilar á eitt með að ráða bændum frá því, bæði beint og óbeint, að nota sér þetta úrræði. Auk leið- beinenda í jarðrækt hafa verið þar að verki bæði tilrauna- stjórar, bændakennarar og vísindamenn við Rannsókna- stofnun landbúnaðarins. I þetta sinn voru þessir aðilar allir allvel sammála og samtaka. Þannig tókst því miður að eyða áhuga bænda á þessum vinnubrögðum, svo að nú nota að- eins sárafáir bændur Skerpiplóginn sér til gagns.* Ein til- raun með Skerpiplóginn var gerð, á Hvanneyri, en því mið- ur var það fánýt ræktun. Hún studdi því fremur vantrú á plóginn heldur en hið sanna ágæti nýrra ræktunarhátta — með Skerpiplóg. Ekki ætla ég mér þá dul að greina hvernig það má vera, að lítið sem ekkert er gert til þess að koma á framfæri um- bótum í ræktunarháttum, þótt tilraunareynsla sé fyrir hendi * Úrræðm og ráðið, skynsamlcg, rétt notkun Skerpiplógsins, 1953 og næstu ár, var engin alger nýjung, auðeins vel aukin tækni. í Búvélar og rœktun — 1950 — segir svo: Mýrarnar á að plœgja risaplægingu með stórum nýtízku brotplógum, og það á ekki að láta sér til hugar koma að gegnvinna strengina með herfum. Það á að plægja svo breitt og djúpt, að risti niður úr seigustu torfunni. Slíka jörð þarf að tvívinna á tveimur árum, og fyrra árið, þegar landið er brotið, á að herfa án þess að róta strengjum, eins og áður var sagt um túnvinnsluna. Sl/k frumvinnsla er leikur einn á móti því að gegnherfa ólseiga smástrengi. Á öðru ári er mýrin plægð til venjulegrar dýptar, áburðurinn plægður niður um leið og landið fullunnið til sáningar, án þess að neitt verulegt komi upp af hinni seigu grasrót. Góðir brotplógar plægja 50 cm breitt og 25 cm djúpt og þeir stærstu meira en það.----- Þessum ráðum og ummælum var aldrei andmælt, en framkvæmdirnar urðu því miður mjög takmarkaðar. Harkarœhtunin réði þeim, mikil ræktun, verr gerð en vera þurfti. — 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.