Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 28
Plæging með góðum og fullkomnum plóg er ekki vanda- laust verk. Slíkur plógur, rétt tengdur við vökvalyftuna á vel búnum traktor, er listilegt verkfæri, en það er alls ekki vandalaust að stilla hann og beita honum svo að verkið vinnist bæði vel og létt. Hjá búnaðarsamböndunum er enga tilsögn að fá, það mun vera alger undantekning ef einhver héraðsráðunautur kann að beita traktorplóg, svo að kunnátta geti talist. A „æðri stöðum“ er ekki betur ástatt, stofnanir eins og Bún- aðarfélag Islands og Rannsóknastofnun landbúnaðarins munu ekki hafa neinum ráðunaut eða jarðræktarsérfræð- ingi á að skipa, sem kann vel á plóg. Á bændaskólunum hefir til þessa verið engu betur ástatt, og sama er að segja um verzlunarfyrirtæki þau sem selja bændum búvélar. Hér er ekki gott í efni, og þess er ekki að vænta, að endur- bætur á ræktunarháttum, sem byggjast að meginstofni á því að fara að stunda plógræktun og iðka vandaða plægingu á misjöfnu landi, eigi auðvelt uppdráttar. Ráðunautarnir geta varla verið auðfúsir né virkir við að kenna bændum hin nýju vinnubrögð, hætt við að þeir leiði það hjá sér, er þeir kunna lítt eða ekki til verka á þessu sviði. Vísindamenn í jarðrækt- arfræðum, sem aldrei hafa lagt hönd á plóg, í verki, eiga erfitt um hvetjandi umræður við bændur, sem vilja plægja, en vantar alla tilsögn og verða af eigin rammleik að „gerast sínum foringjum framar". Það fer varla hjá því að tómlætið og jafnvel andúðin varð- andi þær umbætur á ræktunarháttum, að viðhafa skipulega forræktun við nýræktun og fara að plægja búfjáráburðinn niður í flög og tún, er að verulegu leyti afleiðing of lítillar kunnáttu, á sviði plæginga og annarra ræktunarverka. Sá kunnáttuskortur er ekki síður bagalegur og jafnvel háska- legur, þegar í hlut eiga þeir, sem eiga að vera forsjá bænd- anna í ræktunarmálum, heldur en þótt kunnátta bændanna sjálfra sé af skornum skammti, ennþá sem komið er. Kunn- áttuleysi, sem stafar af því að menn eiga þess lítinn kost að fræðast og læra, sakar minna heldur en kunnáttuskortur sem stafar af því, að menn gera sér ekki ljóst að þeir þurfa að 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.