Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 29
læra og hvað þeir þurfa að læra. Úr því fyrra getur ræzt, úr hinu síðara er oft örðugt að bæta. Þótt margt fari enn úrskeiðis í þessum málum, hygg ég að senn sé von nokkurra úrbóta. Árið 1970 keyptu bændur og aðrir aðilar alls 53 traktorplóga, 31 brotplóg og 22 tvískera túnplóga. Þeir sem kaupa plógana leggja yfirleitt ótrauðir út í að plægja án tilsagnar. Þeir sem leggja sig mest fram ná sæmilegum árangri og eiga miklar þakkir skilið. Mikið má ef vel vill. Það er ekki ófróðlegt fyrir sunnlenzka bændur að minnast þess að einn af stjórnarnefndarmönnum Búnaðar- sambands Suðurlands er dugandi plógmaður, hefir gerzt það algerlega af eigin rammleik, án tilsagnar. Hitt er svo annað mál að þetta má ekki lengur svo til ganga á Suðurlandi né annars staðar, að þeir sem kaupa plóga eigi þess engan kost að fá tilsögn um notkun þeirra. Menn verða að læra að plægja af viti og kunnáttu. Þegar sú kunnátta fæst, þótt það sé ekki nema hægt og bítandi, og hún verður að fást, verður hætt að mæla á móti forræktun og áburðarplægingu, bæði við forræktun og við endurræktun eldri túna, hætt að kalla slíkt „úrelt fræði“. Hér eru stórir hlutir framundan í túnræktinni, ef rétt verður að unnið. VIII. „BRATTAN UPP Á BAULUTIND“ Áður fyrr þótti ekki lítils um vert að afla mikils búfjár- áburðar, og annars er mátti að áburði verða, og styðja þann- ig túnræktina. Þegar Páll Ólafsson skáld kvað Héluljóð, erfi- Ijóð um mjólkurkúna Hélu, taldi hann henni margt til kosta, og meðal annars, að það var „furða hvað hún taddi tún með töðuhneppi í málið.“ Sá var einn af kostum Hélu, og ekki lítill. Mikið var ritað og rætt um að drýgja áburðinn. Áburðar- skorturinn var mein í búskapnum. Fénaður var hafður í 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.