Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 30
nátthögum og þeir ræktaðir á þann hátt. Færikvíar voru í senn notaðar til þrifnaðarauka og til að rækta túnið. Þá var atriði að hirða vel fjóshauginn í haugstæði, eða að bera hann vel upp, sem kallað var. Vel hefir hann borið upp hauginn Aron sá er um var kveðið: hann er að byggja Babelsturn og býr hann til úr skíti“. Og í Öxarhamarsbrag var kveðið: „Mykjuna alla mun hann bera láta brattan upp á Baulutind, þar bælir niður engin kind“. I upphafi þessara erinda vék ég að því hvernig Guðmund- ur búfræðingur á Fitjurn ræddi, 1874, um „allskonar áburð“ til að bera undir þökurnar, auk búfjáráburðarins. Þannig var viðhorfið alla tíð og það fram á tíma hins tilbúna áburðar. I smáritinu: Meira gras, 1937, segir: „Hér er ekki að ræða um annað hvort, búfjdráburð eða tilbúinn, heldur hvoru tveggja: bæði vel hirtan búfjdráburð og tilbúinn áburð.“ I sama riti standa einnig þessi orð, sem vel hefðu átt heima í því, sem sagt var í fyrri erindum mínum: „Senn förum við að nálgast það mark, að mest öll mykjan (þar með talið hrossatað og sauðatað), verður notað i túnin, en ekki á túnin, í nýrækt, sáðskiptiakra og við að endurnýja gömul tún á annan hátt.“ Þótt ekki hafi sú spásögn ræzt, hefði þá þótt heimskulegt að spá því, að á árunum 1960—1970 yrði svo komið, að bú- fjáráburðurinn væri orðinn mörgum bóndanum til svo mik- illar óhægðar og erfiðis, að hann fagnaði þeirri kenningu búlærðra manna, að það borgaði sig ekki að liirða áburðinn til ræktunarnota. Og þó eru hér meiri sannindi á ferðinni, en okkur er ljúft að játa, svona við fyrstu athugun. Það er sérstaklega mykjan úr fjósinu sem veldur erfiðleikum í bú- skapnum. Bændur taka mismunandi á þessu og margt kem- ur til. Fyrst er að minnast á mykjuhúsin, þótt raunar séu þau 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.