Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 40
túnið sitt og endurrækta það um leið, á þann hátt sem ég hefi gert að umræðuefni? Ekki þarf að reiða svo hátt til höggs að gera áætlun um slíka endurræktun á heilum tún- um ár frá ári. Nægja má í bili að plægja svo sem 1 ha í stað, stórt væri ef fáeinir bændur hér og þar um landið gerðu það sem tilraun. Svo mun reynsla næstu ára, hjá hverjum þeirra um sig, segja til um árangurinn, að því tilskyldu þó, að end- urræktunarsáðsléttur þessar séu ekki ofbeittar eða þeim mis- boðið á annan hátt, svo sem því miður er svo allt of algengt um tún nú orðið. Það er önnur saga og þau mistök lagast ekki fyrr en bændur læra að skilja meira á milli túnræktar og hagaræktar heldur en nú er gert. Nú eru sáðsléttur, þar sem sáð hefir verið til slægjutúns en ekki beitartúns, beittar svo að sáðgrösin eru hálf drepin og meira en það, og búin undir kaldauða, hvenær sem nokkuð ber út af um tíðarfar. Það er fleira en kal sem getur drepið góð túngrös. Oft er svo langt gengið, að það er meira en grösin sem eru drepin, moldin er hálfdrepin líka. Gróðurinn hafa mennirnir myrt, moldina drepa þeir líka. Svo gæfusamlega mætti fara, að bændurnir brjóti sjálfir leið í þessu mikla vandamáli — plógræktuninni —. Mér finnst ég eygja rönd af degi, er bændur taka að kaupa sér traktorplóga og reyna upp á eigin spýtur að plægja land, þótt hvergi eigi þeir þess kost að njóta hinnar minnstu til- sagnar við að læra á plóg, þar eð enginn opinber búnaðar- aðili á landi voru kærir sig um slíkt, og er hart undir að búa. Hið sama gildir raunar um jarðræktina yfirleitt, það er hörmung hvað lítið er til þess gert að kynna bændum verk- lega hin beztu tcik á henni, eftir því sem reynsla og þekking framast leyfir. Allir vita, að það skiptir megin máli, um svo fjölda margt sem gert er á flestum sviðum atvinnulífsins, að gera hlutina — verkin — d réttum tíma og á réttan hátt. Þetta gildir sannarlega einnig um jarðræktarstörfin, og eigi í minna mæli en önnur störf. Á þessu vill verða svo mikill 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.