Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 41
misbrestur að segja má, að við jarðræktina sé yfirleitt látið nægja, að gera það sem gera skal einhvern tima og einhvern veginn. Margt ber til og við sumt verður ekki ráðið, svo sem mislynd veður og tíðarfar, en mestu veldur þó of lítil verk- leg jarðræktarkunnátta og lítið handföst leiðbeiningaþjón- usta á því sviði. Hér er svo mikið í húfi að það gildir meira fyrir bændur heldur en öll sú vísindastarfsemi sem fram fer á sviði jarðræktar á landi hér, en bezt er auðvitað þegar saman fer góð vísindastarfsemi og lífræn verkleg fræðsla, þar sem lögð er hönd á plóginn. XII. FÁEIN LOKAORÐ Þótt ég hafi í smáþáttum þessum rætt mest um plóginn og búfjáráburðinn, og fulla ræktun varanlegra túna, má enginn halda að ég loki augum gegn einhliða túnrækt á söndum eða öðrum löndum, þar sem tilbúinn áburður verður mest að ráða sprettunni. Vegalengd og landslega ræður því allvíða, að búfjáráburðarins nýtur lítt við, hann verður varla á rækt- unarlandið fluttur. Nefna má sem dæmi, hina miklu ræktun í Gunnarsholti, á Skógasandi og Hvolsvelli, búfjáráburður kemur þar lítt til greina, vegna vegalengda, viðskiptin við landið verða að greiðast með fullkominni notkun tilbúins áburðar. Þau geta komið sér vel, en gnæfa aldrei yfir getuna, að rækta frjósöm tún í fullri sambúð við búfjárbú bænda, nærri heimilum þeirra. Því má heldur eigi gleyma, í þessu sambandi, að það er varla hægt að losna við búfjáráburðinn frá peningshúsum bænda, og koma honum í gagn, á fljót- virkari og hagkvæmari hátt, — heldur en með því að plægja hann niður til að bæta og tryggja ræktunina. Nýtízku plóg- tækni gerir það langtum auðveldara en áður var, ef hún er boðuð bændunr og þeim leiðbeint rétt þar að lútandi. Víðáttumikil ræktun sanda og harðvellis, svo fjarri heima- 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.