Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 42
búum bænda, að búfjáráburðurinn kemur alls ekki, eða mjög lítt, til bjargar, er nokkurt vandamál og rannsóknar- efni, sem full ástæða er til að taka á, langtum meira en gert hefir verið, t. d. með ræktun grænfóðurs sem frumræktun til túnræktunarbóta. Grænfóðrið er ræktað og plægt niður að haustinu, til frósemdarbóta. Því má ekki gleyma að frjó- mold í túni, landið þannig unnið og þannig hirt, að hún myndast og varðveitist, er búbótin mikla. Tilraunir í þá átt geta haft mikla þýðingu, en ég ræði það ekki í þessari rit- gerð. Mér hefir nægt að ræða túnræktarmálið sem næst því sem Guðmundur á Fitjum gerði fyrir nær 100 árum síðan. — Bú- vísindamenn nútímans geta haft nógu að sinna á þessu sviði, og á miklu veltur að þar verði betur gert heldur en plóg- leysið bendir til. í fræðum frá tilraunabúinu á Korpúlfsstöðum er búfjár- áburðurinn yfirleitt ekki nefndur í sambandi við kalið og vísindaúrræði til þess að ráða bót á því. Úrræðin eru talin einföld: — „Séu kalskemmdir stórar og víða gróðurlausar er ekkert annað ráð en að rífa þær upp, hvort heldur er með smáherfi eða plógi og sá í þær harðgerðu grasfræi að nýju.“ — Hér er ekki verið að tala um að vanda vinnsluna, bara að rífa upp! Bóndi norður í Fnjóskadal skrifar mér í júlí 1971 i'it af mínum endurteknu „úreltu fræðum“, um að plægja niður búfjáráburð við endurræktun túna: „Við erum nú búnir að fullreyna hér, að ekki tekst að endurrækta og græða kaltúnin með ólífrænum áburði — árangurinn af slíku hefir ekki orðið annar en sá, að upp- skera meira af arfa og varpasveifgrasi. Nú erum við byrjaðir að plœgja búfjáráburðinn niður i endurvinnsluna, og árangurinn mun næstu árin leiða í ljós.“ Hér virðast bændur gerast nokkuð djarfir, að fara tölu- vert að tillögum mínum. — í Frey (24. bls. 1971) er talið að ræktunartillögur mínar séu „úrelt fræði“, byggð „á misskild- um hliðstæðum frá erlendum ræktunarvenjum". — Svo ein- föld er túnræktin! — talin vera. 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.