Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 43
Það er raunar ekki undarlegt þótt tillögur mínar og ráð, að endurrækta tún og plægja þá niður búfjáráburð, séu tal- in „úrelt fræði“, svo gömul eru þau, samanber allfrekar til- lögur mínar 1920, um að plægja og endurrækta túnið á Hól- um í Hjaltadal. Æskutillögur, en ekki fór minna fyrir „úreltu fræðunum“ mínum 1922, er Þúfnabanavinnan var orðin mér mikið, og að sumu leyti vonlítið verk.# Jónas Þorbergsson segir meðal annars svo frá, um átök Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmálastjóra, við að koma Jarð- ræktarlögunum í framkvæmd: * Ég minnist á Þúfnabanavinnuna. Hún hófst — sem tilraun — í Foss- vogi, 26. júlí 1921, það er fyrir 50 árum síðan. Þetta voru alger tímamót um tæknitök við túnræktun hér á landi, þótt enginn virðist minnast þess framar, — svo var það í sumar sem leið. í Sogamýrinni í Reykjavík má enn sjá leifar þeirra túna sem urðu til, er við brutum þar land með Þúfnabananum síðla sumars 1921. Sogamýrina var l>úið að ræsa allvel, með opnum skurðum, og hnausræsi voru grafin í teiga í mýrina áður en við tættum landið. Kristófer Grímsson, síðar héraðsráðu- nautur í Gullbringu- og Kjósarsýslu annaðist gröft hnausaræsanna og gerði þau vel. Enn má sjá leifar af túni í Sogamýri, sem ekki hefir verið hirt sem tún síðustu 10 árin, en þó eitthvað slegið og beitt. Hnausræsin má sjá og telja á stórmerkilegan hátt, bæði um gróður og grassvörð. R;ektunarsérfræðingar frá Bændahöllinni og Keldnaholti hafa ekki fengizt til að skoða þetta — eftir beiðni minni, en ég er orðinn sannfærður um að í Sogamýri má rekja fullar sannanir þess, að við nýrækt á mörgum mýrum henti bezt að djúpvinna jarðveginn. Skerpiplógurinn er ágætis verkfæri sem leysir þann vanda — rétt notaður. Ólafur Jónsson hefir hugleitt djúpvinnslu mýrlendis (Ársrit R. N. 1970, bls. 66) á einfaldan og fljótvirkan hátt, en þar er líka auðvelt mikið og vel að gera, — of langt mál að ræða það hér. Fræði- leg athugun í Sogamýri er stórt og jákvætt mál, ef einhver vill sinna því! Þúfnabanavinnan varð aldrei almenn nýræktartök. Vorið 1923 braut ég 25 ha á Korpúlfsstöðum, en jafnframt því hóf ég vinnu með hjólatraktor — Austin — sem Búnaðarfélag íslands keypti 1920, án verkfæra. Aðalatriðið var, að ég reyndi að plægja með ótengdum plóg, sem var festur til dráttar aftan í traktorinn, og maður gekk og stýrði. Upphaf traktorplægingar á landi hér þótt slíkt hefði raunar verið reynt á Akranesi sumarið 1918 með traktor- plóg, en án verulegs árangurs. — Síðar tók traktorplæging til nýræktar, með norskum hestplógum mjög stórum, helzt Kyllingstad plógum, við, viða um land. Var ekki reynt, með glæsilegu sniði, fyrr en 1929, í Mosfellsdal. Allt löngu áður en vökvalyfturnar á traktorunum komu til hjálpar. 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.