Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 87
breytzt í vatn og svell og hve umfangsmik.il þessi svell hafa orðið. Slíkar mælingar mundu einnig sýna hvaða áhrif breytingar á mældum veðurþáttum hafa á snjó- og svella- hulu jarðar. Þýðingarmest er að rannsaka áhrif ýmiss konar meðferðar á vel gróin tún, þar sem sáningin hefur tekizt vel, en vegna þess að gott tún er háð því að vel hafi tekizt til í byrjun, er einnig vert að kanna nokkuð meðhöndlun grasanna sáðárið. Hér að framan var bent á að ekki sé ljóst hver áhrif mismun- andi sáðtími hafi á svellþol. Því er ljóst að það hefur einnig þýðingu að rannsaka þetta í tilraunum. Vallarfoxgras og háliðagras hafa verið ríkjandi í sáðblönd- um hérlendis, og hafa mest verið notaðir þeir stofnar, sem hafa staðið sig bezt í samanburðartilraunum. Erlendar til- raunir sýna að staðlæg söfn grasa hæfa vetrarkjörum svæðis- ins betur en aðflutt söfn og kelur þau þess vegna síður. Nú eru handbær allmörg íslenzk söfn af ýmsum grastegundum og fleiri eru væntanleg. Það er nauðsynlegt að hefja og halda áfram með úrval í þessum söfnum og fá í tilraunum samanburð á þeim og beztu erlendu stofnunum, sem notaðir eru í dag. I þessu úrvali verður að leggja áherzlu á vetrar- þol og þá væntanlega helzt svellþol grasanna. Auðvitað á einnig að taka tillit til annarra eiginleika, svo sem fræsetu, uppskeru og fóðurgæða, en þar sem svo virðist sem vetrar- þolið, a. m. k. á vissum landssvæðum, sé algjörlega ráðandi um uppskeru túna, þá er án efa réttlætanlegt að leggja á það höfuðáherzlu. Vallartilraunir, sem má e. t. v. svella að vetri, henta vel til þessa, en sennilega henta þó vinnustofu- tilraunir hvað bezt einmitt til slíkra rannsókna, vegna þess að fjöldaprófun er auðveld og niðurstöður eru fljótfengnar. 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.