Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 98

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 98
jarðveginn, kom ekki vatn upp, heldur loft. Það er varla von, að uppskera verði mikil eftir hverja einingu áburðar, sem notuð er á svona land. Árni G. Eylands, sem manna mest hefur barizt fyrir bættri jarðvinnslumenningu á Islandi, hefur bent mér á annað dæmi svipaðs eðlis. í Sogamýrinni í Reykjavík voru íyrir 40 árum síðan grafin hnausaræsi í mýri, sem síðan var breytt í tún. Allt fram á síðustu ár mátti sjá mun á því, hvað betur spratt yfir ræsunum heldur en annarsstaðar í túninu. Þessi dæmi eru engin sönnun fyrir einu eða neinu, en þau ásamt mörgum öðrum athugunum gefa bendingu um, að með víðtækum tilraunum með jarðvinnslu væri hægt að finna aðferðir við vinnslu á íslenzkum mýrarjarðvegi, sem gæfi betri sáðbeð og meiri og árvissari afrekstur af ræktuðu landi heldur en nú fæst. Við höfum fregnir af því frá Norður-Noregi, að bændur þar, sem oft hafa orðið illilega fyrir barðinu á kali í túnum, hafi tekið upp grænfóðurræktun til votheysgerðar í ríkum mæli og kal í túnum þar hafi á vissan hátt orðið til þess, að þeir hafi með þessari nýbreytni náð öruggari tökum á fóður- öflun en þeir höfðu áður. Eftir reynslunni hér á landi síðastliðið sumar bar allveru- lega á því, að grænfóðuruppskera varð minni en menn höfðu gert sér vonir um. Því mætti spyrja: Hver er reynslan í Norður-Noregi í því efni? Hafa bændur þar ræktað upp- skerumeiri og árvissari grænfóðurtegundir heldur en hér eru ræktaðar? Við höfum líka frétt það, að þessir sömu bændur í Norð- ur-Noregi fóðri kýr sínar svo til eingöngu á votheyi og kjarn- fóðri, en þurrheysnotkun þar fari minnkandi. Það fylgir fréttinni, að með aukinni votheysnotkun fáist betri fóðrun og meiri afurðir heldur en þegar þurrhey er gefið. Hér á landi voru gerðar athuganir á því síðastliðinn vetur, hvað íslenzkar kýr gætu étið mikið af venjulegu íslenzku votheyi, og þær athuganir bentu til þess, að útilokað væri að fá kýrn- ar til að éta eins margar fóðureiningar af þessu votheyi eins og hægt er að koma í þær í góðu þurrheyi. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.