Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 99
Hér ber mikið á milli reynslu okkar og reynslu Norð- manna, og okkur vantar viðhlítandi skýringu á því, hver ástæðan fyrir þessum mismun er. Stafar hann af því, að við verkum svona gott þurrhey? Heyrannsóknir, sem gerðar hafa verið á Rannsóknastofnun landbúnaðarins henda til þess, að þurrhey hér á landi sé oft og einatt miklu betra heldur en þurrhey nágranna okkar, en votheyið hér virðist oft vera verra. Erlendis er talið auðveldara að varðveita næringargildi grassins með því að verka það í vothey heldur en þurrka það á velli. Rannsóknir á fóðurgildi íslenzkra heyköggla sýna, að íslenzkt gras hefur mjög hátt fóðurgildi, þegar það er slegið á heppilegu þroskastigi, og oft þarf ekki nema 1,2— 1,3 kgaf fóðurkögglum í fóðureiningu. Getum við varðveitt fóðurgildið svona vel eða allt að því með beztu votheys- verkunaraðferðum? Þá ættum við að geta fengið vothey, sem ekki þyrfti nema 5 kg af í fóðureininguna miðað við 25% þurrefni. Getum við fengið kúna til að éta 50 kg af slíku votheyi á dag, þ. e. a. s. 10 F. E., þannig að hún mjólki 15 kg af heyfóðri eingöngu? Þannig er hægt að bollaleggja og byggja skýjaborgir um j^að, hvað ætti að vera hægt að gera, ef útreikningarnir standast. En við vitum ekki, hvaða skýjaborgir eiga eftir að hrynja og hverjar standa eftir, fyrr en við erum búnir að prófa dæmið í alvörunni, þ. e. a. s. gera tilraunir, þar sem mældur er í reynd árangurinn af nýjungunum, sem við erum að velta fyrir okkur. Við getum haldið þannig áfram með fjölda dæma um það, sem þyrfti að prófa fyrir íslenzkan landbúnað. Sumt af því hefur verið prófað í tilraunum erlendis og gefið góða raun þar, annað hefur gefið góðan árangur hjá einstökum bænd- um í landinu, án þess að árangurinn af því hafi verið mæld- ur með skipulögðum tilraunum, og sumt hefur gefið góða raun í tilraunum, en hefur ekki verið kynnt bændum sem skyldi og er þess vegna ekki komið í notkun. Og síðast en ekki sízt eru mörg vandamál, sem blasa við, sem eru sérstæð fyrir íslenzkar aðstæður og þarf að finna 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.