Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 100
lausn á ineð umfangsmiklum rannsóknum, en fólk, fjármagn og aðstöðu skortir til að hefja rannsóknirnar. Við getum enn bætt við nokkrum dæmum, sem skýra þessi atriði nánar, og þá um leið látið þau dæmi sýna rann- sóknaþörfina í þeim þáttum búskaparins, sem taldir voru í byrjun, en ekki hefur verið minnzt á síðan. Girðingar á Islandi eru dýrar í uppsetningu, dýrar í við- haldi og stórkostlegt vandamál, þegar þær eru orðnar ónýtar og aflagðar. A Nýja-Sjálandi hefur verið unnið mikið að því að prófa sérstakar gerðir rafmagnsgirðinga fyrir sauðfé. I>ar hefur tek- izt að búa til mjög vel fjárheldar, varanlegar rafmagnsgirð- ingar, sem kosta ekki nema þriðjung af venjulegum girð- ingum. Héðan hafa verið sendir menn til Nýja-Sjálands til að kynna sér nýtízkuleg sláturhús, og þeir hafa komið til baka og gengizt fyrir því, að byggð hafa verið nýtízkuleg, fullkom- in — og dýr — sláturhús. Væri ekki ástæða til að senda menn til Nýja-Sjálands til að kynna sér þar yfirborðsræktun á beitilandi, notkun á ræktuðu landi til sauðfjárbeitar og notkun á rafmagnsgirð- ingum? Við gætum svo prófað það af reynslu Ný-Sjálendinga á þessum sviðum, sem við teldum eiga bezt við og kannske haft upp úr krafsinu nýtízkulegar og fullkomnar — og ódýr- ar — girðingar. Ég tala nú ekki um, ef sendimenn okkar í slíkri ferð hefðu verið smalar og gætu kynnt sér notkun góðra fjárhunda við búskap og innleitt þá tækni hér — en það er vafamál, hvort hægt væri að fella þann þátt undir rannsóknastarfsemi. I búfjárkynbótaaðferðum stöndum við langt að baki þeim þjóðum, sem lengst eru komnar, og þá þekkingu á kynbóta- aðferðum, sem fyrir hendi er erlendis má taka í notkun lítið breytta hér á landi. Þáttur rannsóknastarfseminnar á því sviði ætti fyrst og fremst að vera fólginn í því að rannsaka arfgengisstuðla í íslenzku búfé, kanna erfðasamhengi á milli þeirra eiginleika, sem mikilvægast er að kynbæta, þannig að við getum sagt fyrir um breytingar á einum eiginleika, 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.