Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 104

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 104
þau verkefni, sem nú er unnið að, ættu að víkja fyrir meira aðkallandi verkefnum. Það er áberandi við alla starfsemi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, að kröfur um rannsóknir á nýjum sviðum berast sífellt að, en vegna takmarkaðs starfsliðs og fjármagns valda ný verkefni töfum á uppgjöri og birtingu niðurstaðna úr eldri rannsóknum. Það er líka greinilegt, þegar starfsemi stofnunarinnar er skoðuð nánar, að tiltölulega lítið hefur verið sinnt mörgum verkefnum, sem eru nátengd hagnýtum búskaparvandamál- um. Þetta sést bezt, þegar litið er á þau vandamál, sem gerð voru að umtalsefni hér að framan, svo sem jarðvinnslu við nýræktir, hagnýtingu grænfóðurs til votheysgerðar, fóðrun á votheyi, yfirborðsræktun á beitilandi og notkun rafmagns- girðinga fyrir sauðfé. Það mætti lengi halda áfram að telja verkefni, sem land- búnaðurinn hefði hag af að tekin væru til rannsóknar, en hér skulu aðeins tekin til viðbótar {njú verksvið, sem mjög lítið er sinnt. Fyrsta verksviðið er rannsóknir á hagfræðihlið búskapar- ins. Því er ekkert sinnt hjá Rannsóknastofnun landbúnað- arins. Annað er nýting jarðvarma til framleiðslu á útflutn- ingsafurðum og ef til vill einnig til heymjöls- og heyköggla- gerðar. Því er heldur ekki sinnt hjá stofnuninni. Þriðja verksviðið er rannsóknir á fyrirkomulagi bygginga og vinnuhagræðingu við búfjárhirðingu. Nokkrar rann- sóknir eru gerðar á tímanotkun við ýmis bústörf, en skipu- lagðar rannsóknir á hagkvæmu fyrirkomulagi bygginga og vinnuhagræðingu almennt við búskap eru ekki á verkefna- skrá stofnunarinnar. Á því sviði er vafalaust hægt að gera stórfelldar breytingar til bóta, ef skipulega væri að málunum unnið, því að vinnubrögð við gripahirðingu, sérstaklega þó sauðfé, eru víða með fremur forneskjulegu sniði miðað við það, sem bezt gerist erlendis. Þetta er nú allt gott og blessað, munuð þið sjálfsagt segja, en hvað er hægt að gera til úrbóta? 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.