Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 109

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 109
Brattahlíð og María Franklín á Litla-Árskógssandi, sögðu frá svo ég heyrði um 1920, að þær myndu vel eftir kjarri á Móunum í ungdæmi sínu. Hefðu kindur stundum lengi leynzt þar á haustin. Þær hlupu skorningana undir hríslun- um. Þetta mun hafa verið fyrir tæpri öld (70—80 árum). María mundi líka eftir því þegar stórgerður hrís óx alveg niður á sjávarbakka í Naustavík neðan við Fagurhöfðann á Hellu og einnig sunnar á bökkunnm, skammt utan við Litla-Árskógssand. Allt fram að fyrra stríði 1914—1918 munu Söndungar hafa rifið hrís til eldiviðar stöku sinnum á Litla-Árskógsmóum, unz Guðbrandur Sigurðsson bóndi í Litla-Árskógi bannaði það. Mest hefur þetta sennilega verið fjalldrapi, en vel gætu birkihríslur hafa slæðzt með stund- um. Soffía Jóhannsdóttir frá Hellu mundi eftir „grófum hrís“ á Móunum skömmu fyrir aldamótin 1900, t. d. sunnan við Hádegishólinn í landareign Hellu, en þar voru sumar þúfur farnar að blása upp. Á einni þeirra fann hún ein- kennilegar plötur. Hún setti eina plötuna í vasa sinn, fór að tína ber og hirti ekki frekar um þetta. Heimilisfólkið áleit plötuna forna mynt, en aldrei fann Soffía jxifuna aftur. Laust eftir aldamótin fann Gunnlaugur Þorvaldsson frá Hellu hríslu, sem var stærri en hann sjálfur (þá smalastrák- ur), fyrir neðan Stórhól í landareign Krossa. Hefur það kannske verið síðasta birkihríslan á þeim slóðum. Jóhanna Friðriksdóttir ljósmóðir, sagðist muna eftir smáum birki- og reynihríslum á Grund í Þorvaldsdal á unglingsárum sín- um laust eftir aldamótin. Og viti menn, þegar beit létti af landinu vegna pesta og fjárskipta 1949—1950, fundust litlar hríslur, birki og örfáar reyniplöntur, á hólahrygg við Stekkj- arlækinn á Grund, sem verið hefur nokkra áratugi í eyði. Það eru síðustu skógarleifar á Árskógsströnd. Um haustið 1950 fékk skógræktardeildin á Árskógsströnd Ármann Dal- mannsson á Akureyri til að leita skógarleifa og fór hann ásamt flokki úr byggðarlaginu fram á Þorvaldsdal. Fundust þá 20—30 cm háar birkiplöntur á allstóru svæði á Grund og fáeinar reyniplöntur. Reýnihríslur einnig á Kleif að talið er. Áðnr höfðu nokkrar litlar reyniplöntur fundizt þétt sam- 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.