Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 117

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 117
— Útbúnar voru bækur fyrir SAB-bændur, og þeim sendar, til að skrá kvilla þá, eða sjúkdóma, sem upp hafa komið, eða kynnu að koma, í búfé þeirra. — Ferðalög voru farin sl. vor og haust, bæði til skrafs og ráðagerða með viðkomandi bændum, og til að safna sýn- um, en bæði jarðvegs og heysýni eru tekin af hverri spildu. Unnið hefur verið lítillega úr niðurstöðum efnagreininga og þeim gögnum sem fyrir liggja. HELZTU NIÐURSTÖÐUR HEYEFNAGREININGA I töflu 1 eru sýndar niðurstöður þjónustuefnagreininga þeirra sem fyrst bárust sl. haust og þær bornar saman við fyrri ár, einkum árið 1965. Ljóst er að efnainnihald heysins í ár er mun lægra, einkum hvað viðvíkur fosfór og magní- um, en undanfarin ár. Til dæmis er magn fosfórs um 19% minna nú en árið 1965 í A.-Húnavatnssýslu, 18% í Skaga- firði, 20% í Eyjafirði, 26% í S.-Þingeyjarsýslu og 7% í N,- Þingeyjarsýslu. Ber þess að sjálfsögðu að gæta að sýnin eru fæst tekin á sömu stöðum bæði árin, en frávik milli t. d. hreppa sama ár geta verið mikil eins og sjá má. Þá getur munur á efnainnihaldi einstakra grastegunda verið mikill (sbr. töflu 2). Tafla 2. Samanburður á efnamagni grastegunda og heys af sömu SAB-spildum árin 1970 og 1971. Texti Ar Tala oýna — fa af þurrefni — Hrá- prótein Ca P K Iía l'g Snarrót 1970 15 14.1 0.34 0.23 1.42 O.lo 0.23 1971 16 12.5 0.31 0.22 1.83 0.06 0.19 Vallarfoxuras 1970 5 12.3 0.23 0.28 2.22 0.o7 0.21 1971 10 11.4 0.29 0.19 2.23 0.11 0.18 Sömu spildur 1970 15 14.6 0.32 0.3o 1.98 0.o9 0.22 1971 15 13.4 0.31 0.23 1.95 0.08 0.2o 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.