Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 120

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 120
hannes Sigvaldason, 1969) sem benda ótvírætt í þá átt að jarðvegur sé súrari við ströndina en inn til dala. Kalsíum- magn heysins sl. sumar virðist fylgja þessu. Á myndinni má einnig sjá hve natríummagnið fer minnkandi því lengra sem dregur frá sjó. HUGLEIÐINGAR UM FRAMTÍÐINA Ég vil ógjarnan ljúka svo spjalli þessu, að hugleiðingar varð- andi framtíð stofunnar og starfsemi hennar, séu látnar um kyrrt liggja. Eins og niðurstöður heyefnagreininganna bera með sér, getur munur á efnamagni heysins milli ára verið mjög mikill. Ástæða er til að ætla að munur á meltanleika sé einnig til staðar og e. t. v. ekki í minna mæli. Til að verulegur akkur sé í að efnagreina heysýni með val kjarnfóðurs og steinefnablandna fyrir augum, þarf að vera allfjölbreytt tirval af þessurn vörum á markaðinum. Fyrir- sjáanlegt er að mikið vantar á að þessu sé fullnægt eins og er, enda varla óeðlilegt, þar eð vitneskja um efnamagn hey- fóðursins hefur sjaldan legið fyrir og aldrei í stórum stíl. Vinna þarf bráðan bug á því að lagfæra þetta og hafa um það nána samvinnu við fóðurverzlanir í landinu. I ráði er að koma á fót aðstöðu og tækjum til að vinna að ákvörðun á meltanleika heys og er áætlað að slíkt starf geti hafizt fyrir bændur almennt haustið 1973. Sú þátttaka, sem fékkst í þjónustuheyefnagreiningarnar meðal bænda nú sl. haust lofar mjög góðu og má hvergi hopa svo að framhaldið megi vera enn glæsilegra. Það verð- ur því eitt af aðalverkefnum stofunnar í framtíðinni að tryggja að svo megi verða. Slík trygging er síður en svo ein- göngu fólgin í því að framkvæma efnagreiningarnar eins fljótt og vel og unnt er. Svo fremi að sýnin sjálf hafi verið rétt og samvizkusamlega tekin, er þetta að vísu grundvallar- atriði. Notagildi slíkrar þjónustu kemur hins vegar fyrst í ljós, að þessu fengnu, þegar bændur fá niðurstöðurnar beint úr höndum ráðunauta með ábendingum um fóðrun og 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.