Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 127

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 127
þannig að meðan ekki er búið að mæla og kortleggja túnið er erfitt að heimfæra sýnið og niðurstöðu efnagreininganna á réttan blett í túninu. Nauðsynlegt er, í náinni framtíð, að mæla upp og kortleggja tún, ræktanlegt land og beitilönd, þannig að hægt verði að gera áætlanir um nytjar einstakra jarða og sveita. Koma þarf á heildarskipulagi og eftirliti með kortlagningu túna, þar vinni ekki hver í sínu horni, en því miður hafa orðið nokkur mistök í uppmælingu túna, sem er afleiðing þess að engar kröfur eru gerðar til mæling- armanna og af því að eftirlit með starfi þeirra hefur ekkert verið. Landnám ríkisins, sem greitt hefur styrk út á mæld og kortlögð tún, hefur ekki enn fengizt til að hafa á hendi skipulag og eftirlit á uppmælingu túnanna. Vonandi stend- ur þetta til bóta og einhver aðili fáist til eða verði skikkaður til að skipuleggja og hafa eftirlit með uppmælingu og kort- lagningu túna. Niðurstöður jarðvegsefnagreininganna og ábendingar um áburðarnotkun voru sendar til ráðunauta búnaðarsamband- anna í apríllok og maíbyrjun. Voru þær heldur síðbúnar. Nauðsynlegt er að niðurstöðurnar séu komnar til ráðunauta uppúr miðjum apríl, þannig að þeir hafi nokkurn tíma til að koma þeim til skila, en nauðsynlegt er að fara með niður- stöðurnar heim til hvers bónda og gera fyrir hann áburðar- áætlun eða að minnsta kosti að skýra út fyrir honum niður- stöður efnagreininganna. AÐRAR EFNAGREININGAR Ýmis störf hefur Rannsóknarstofan verið beðin að inna af hendi fyrir aðra aðila en bændur. Má þar til nefna efna- greiningar á sjó úr Akureyrarpolli vegna mengunarrann- sókna, sem fram fara á vegum Akureyrarbæjar. Rannsóknir á byggingarefni fyrir ýmsa aðila, sem þó urðu minni en áætlað hafði verið. Efnagreiningar voru einnig gerðar á neyzluvatni héðan og þaðan, m. a. vatn austan af Héraði, frá Lagarfossi. Reyndist það hið merkilegasta vatn. Stein- 130
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.