Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 3
hefur þó verið sú, að verka þess ráðs sér lítinn stað. Sjálfur átti ég sæti í því í fjögur ár og hef fylgzt með störfum þess síðan. Niðurstaða mín af því er sú, að annars vegar fór fundartími þess í innbyrðis deilur um verksvið ráðsins, eða tillögum þess og viljayfirlýsingum hefur verið stungið und- ir stól af þeim, sem úr áttu að vinna. Hugmynd mín var sú, að tilraunaráð það, sem starfar við Rannsóknastofnun landbúnaðarins, hefði fyrst og fremst með höndum að leggja hinar stóru línur í rannsóknunum. Þar koma saman fulltrúar rannsóknarstarfseminnar, sem vinna þessi verk, en eru eðli málsins samkvæmt einhæfir hver í sérgrein sinni og á hinn bóginn fulltrúar Stéttarsam- bands bænda, Framleiðsluráðs landbúnaðarins, Búnaðar- félags Islands og bændaskólanna, sem starfi sínu samkvæmt hafa yfirsýn yfir þarfir og vandamál í landbúnaði í víðasta skilningi. Einhver gæti haldið því fram, að hér sé svo erfitt mál á ferðinni, að ofætlun sé þessu ráði að komast að skyn- samlegri niðurstöðu, og niðurstaða ráðsins yrði síðan snið- gengin af þeim, sem framfylgja eiga henni. Því er til að svara, að hér er ekki margra kosta völ. Eins og er ríkir það fyrirkomulag, að rannsóknarmenn hafa ekkert aðhald. Þeir þurfa engum að gera grein fyrir, hvað þeir eru að fást við. Hvort viðfangsefni þeirra eru þau, sem þjóðfélagið óskar að veita fjármuni til fær enginn að segja álit sitt á. Hvenær niðurstöður koma og hvernig rannsóknir eru á vegi staddar, þarf enginn að gera grein fyrir. Þetta stafar ekki af því, að rannsóknarmenn óski ekki eftir að gera grein fyrir máli sínu, eða slíkt er hrein undantekning, heldur er hvergi gert ráð fyrir í uppbyggingu rannsóknanna, að þetta sé gert. Engin mælistika er til, til að leggja á verk rannsóknar- manna. Undirstaðan, nvert við erum að stefna í landbún- aðarrannsóknum, er ekki til og rannsóknarmenn eiga enga til að leggja dóm á störf þeirra. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.