Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 11
ALMENN STEFNUMÖRKUN FYRIR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Skipulegar landbúnaðarrannsóknir hófust á síðari hluta 19. aldar. Tilgangur þeirra var að auka afköst framleiðsluþátt- anna og draga úr áhættu í landbúnaðarframleiðslu. Auk þess hafa rannsóknir stuðlað að skynsamlegri úrvinnslu hrá- efna, sem landbúnaðurinn leggur til. A seinni árum hefur markmiðið breytzt að ýmsu leyti. Aukin framleiðni er enn sem fyrr keppikefli, en með þeirri viðbót, að náttúruauðæfi og umhverfi bíði ekki skaða af til lengdar. Nýja tækni, sem eykur framleiðni, á ekki að taka í notkun, nema hún uppfylli ákveðin skilyrði og aðrir val- kostir hafi verið metnir. Forðast ber að taka upp nýja tækni, sem ýtir á undan sér vandamálum eða skapar ný. Því er áríðandi að finna heildarúrræði út frá þjóðfélags- legu sjónarmiði. Til að finna þær lausnir þarf rannsóknir. RANNSÓKNASVIÐ Með hina almennu stefnumörkun að leiðarljósi, hefur ráðið (NLVF) skipað rannsóknarverkefnum niður í sérsvið, sem það álítur, að verði mikilvæg í framtíðinni. Slíka skiptingu má gera á ýmsa vegu, en leitast er við, að skiptingin uppfylli tvi) skilyrði: a) Rannsóknasviðin eiga að spanna skilgreind verkefni fyrir atvinnuveginn og þjóðfélagið. b) Rannsóknasviðin verða að vera afmörkuð, þannig að rannsóknastarfsemin sjálf geti unnið markvisst að hin- um aðkallandi verkefnum. Vel væri hugsanlegt að skipta rannsóknasviðum niður, eftir hinni hefðbundnu skiptingu landbúnaðarins t. d. í landbúnaðartækni, hagfræði, dýralækningar, jarðrækt, bú- fjárrækt o. s. frv. Einnig gæti verið freistandi að byggja 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.