Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Page 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Page 13
Skriðuklaustur i Fljótsdal. Þar er jarðraktartilraunastöð. rannsóknasviði eru nefnd dæmi, annað hvort beint úr álits- gerðinni eða hliðstæð verkefni, sem kalla að hér á landi, án þess þó að reynt sé að raða þeim verkefnum eftir því hve brýn þau eru. Eftirfarandi rannsóknasvið eru tekin til með- ferðar: Eðli og eiginleikar óbreyttrar náttúru til rœktunar og annarrar hagnýtingar. Undir þennan lið heyrir m. a. að rannsaka, hvar takmörk ræktanlegs lands liggja. Sú markalína er ekki sett í eitt skipti fyrir öll. Þarft væri t. d. að hafa upplýsingar um upp- skeruauka fyrir áburð, sem borinn er á gróður í mismun- andi hæð yfir sjó, nú þegar áburðardreifing úr lofti ryður sér til rúms. Eiginleikar og útbreiðsla jarðvegs er annað viðfangsefni, 15

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.