Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 15
innan vissra marka, ásamt þurrkun eða áveitugerð og vökvun. Upptaka jurta á næringarefnum er háð áburðargjöf og samsetningu jarðvegs. Jafnvægisleysi í næringarástandi jarð- vegs leiðir af sér óhagstæð hlutföll efna í jurtum, sem síðan leiða til skorts, sjúkdóma og jafnvel eituráhrifa á mönnum og dýrum. Fylgjast þarf með afleiðingum af sívaxandi notkun til- búins áburðar og þjöppun jarðvegsins af völdum þungra vinnuvéla. Sáning og uppeldi plantna. Hér undir falla verkefni, sem töluvert hefur verið unnið að, en fá endnaleg svör liggja fyrir um og í sumum greinum verður seint um endanleg svör að ræða. Má þar nefna val tegunda og afbrigða jurta, sáðmagn, sáðaðferð og sáðtíma, jarðvinnsla og fleira. Þróun i jurtakynbótum og tækni krefst þess, að í þessum rannsóknum sé ekki slakað á. Sem dæmi má nefna, að við vaxandi votheysgerð, virðist vallarfoxgras láta undan í samkeppni við t. d. vallarsveifgras og grös, sem vaxa í óræktuðu landi, en nánari rannsóknir vantar á því. Með vaxandi vélanotkun þarf á gagnkvæman hátt, að velja jurtir, sem þola það hnjask, sem þær verða fyrir af vél- um og hins vegar að breyta vélunum eftir eðli nytjajurt- anna. Vekur það athygli á vandamálum kartöflubænda hér á landi. Sáning og uppeldi jurta verða ekki nefnd í nálægum löndum án þess að minnzt sé á skógrækt. Hér á landi á skóg- rækt og önnur ræktun litla samleið skipulagslega, eins og nú er háttað. Gildir það einnig innan tilraunastarfseminnar. Skógræktarmenn og aðrir ræktunarmenn geta miðlað hver öðrum gagnlegum upplýsingum og má sem dæmi um það benda á ræktun Alaskalúpínu, sem skógræktarmenn hafa haft forgöngu um að rækta hér á landi. Rcektun i gróðurhúsum. Ræktun í gróðuhhúsum er vaxandi hér á landi. Athyglisvert rannsóknaverkefni erlendis í þessum efnum er uppeldi trjá- 2 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.