Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Side 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Side 21
Gróðrarstöðin á Akureyri. Þar hejur verið tilraunastöð í jarðrakt síðan 1903. Kröfur um hlutlausa upplýsingaþjónustu munu aukast og að tryggt verði, að vörur standist kröfur, sem óumdeilan- legar eru, svo sem um innihald efna. Umbúðir þurfa að breytast á þann veg, að þeim verði auðveldlega eytt eftir notkun. Hollustuhœttir við meðferð matvœla og fóðurs. 1‘essu rannsóknasviði má skipta í þrennt. í fyrsta lagi hollustuhættir við framleiðslu og geymslu. Má þar nefna geymsluþol, hættu á dreifingu smits og varð- veizlu á næringargildi vörunnar. o O í öðru lagi þarf rannsóknir á áhrifum ýmissa efna á mat- væli. Þessi efni eru óskaðleg í nógu litlum mæli, en eru skaðleg, þegar meira verður af þeim. Má þar nefna fúkkalyf og fleiri lyf og málma, sem áður eru nefndir. 23

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.