Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 24
Félagsleg vandamál og léleg afkoma íbúa afskekktra byggðarlaga. Fækkun fólks í afskekktum landshlutum er alþekkt þjóð- félagslegt vandamál og um leið mál landbúnaðarins. Með þeirri þróun, sem nú á sér stað eru ýmis byggðarlög í hættu um að leggjast í eyði. Fækkun fólks í einni sveit getur valdið erfiðleikum um að halda uppi búsetu með eðlilegri opin- berri þjónustu í nálægum sveitum og þannig getur sveitum, sem nú er ekki hætta búin, verið síðar hætta búin með sama áframhaldi. Fllutverk landbúnaðarrannsókna er að gera róttæka hag- fræðilega og félagsfræðilega könnun á þeim slóðum, þar sem fækkun fólks á sér stað. Með því móti er unnt að leggja grunninn að því að snúa vörn í sókn. Landbúnaður í grennd við þéttbýli. Landbúnaður, sem rekinn er í grennd við þéttbýli býr við sérstök vandamál. Meðal þeirra má nefna: a) Atroðningur um ræktunarlönd og sóðaleg umgengni óviðkomandi aðilja. b) Tilboð um aðra vinnu með fljótteknari tekjum freista manna til að leggja ekki sömu rækt við búskapinn og annars. Búrekstur með aðkeyptu vinnuafli á í vök að verjast. c) Verð á lóðum og lendum hækkar vegna annarra notk- unarmöguleika á þeim en til biirekstrar. Á hinn bóginn er að vaxa áhugi þéttbýlisbúa á að geta stundað smábúskap með aðalvinnu sinni. Gunnar Bjarna- son ráðunautur hefur skrifað yfirlitsgrein um það efni. (Morgunblaðið 29. apríl 1973). Frœðsla, ráðgfafastarfsemi og önnur upplýsingastarfsemi í landbúnaði og dreifbýli. Nýjar rannsóknaniðurstöður koma stöðugt fram. Hins vegar gengur ekki eins greiðlega og æskilegt væri að miðla þeim út og fræða þá, sem eiga að hagnýta sér þær. Með því er einnig átt við, að sérfræðingar, sem vinna á þröngu sviði 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.