Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 41
Tafla 4. Kalskemmdir í % í 15 hreppum Tölurnar byggja á athugunum og skráðum 1960 % 1961 % 1962 % 1963 % Árneshreppur, Strand 0 5 25 20 Kaldrananeshreppur, Strand. 0 0 8 8 Hólahreppur, Skag 0 0 0 0 Hrafnagilshreppur, Eyf 0 0 0 0 Glæsibæjarhreppur, Eyf 0 0 0 0 Hálshreppur, S.-Þing 0 25 20 5 Ljósavatnshreppur, S.-Þing 2 15 35 5 Aðaldælahreppur, S.-Þing. . 2 10 30 10 Skútustaðahreppur, S.-Þing. . 2 10 30 25 Tjörneshreppur, S.-Þing. . 0 0 0 0 Kelduneshreppur, N.-Þing. . 1 0 2 3 Oxarfjarðarhreppur, N.-Þing. 1 0 10 2 Presthólahreppur, N.-Þing. . . 0 0 1 1 Svalbarðshreppur, N.-Þing. . 0 1 10 8 Fjallahreppur, N.-Þing 0 0 45 0 Meðaltal 1 4 14 6 c. Útbreiðsla kalskemmda i nokkrum hreppum á Norður- landi á árunum 1960—1972. Fyrir árabilið 19(50—1972 var safnað gögmun um kal- skemmdir í 15 hreppum á Norðurlandi. Eru niðurstöður sýndar í töflu 4, og tákna tölurnar hve mörg prósent af tún- unum hafa eyðilagzt. Meðaltölur allra hreppa á ári hverju sýna í stórum drátt- um hverjar kalskemmdirnar hafa verið á Norðurlandi hin ýmsu ár, og er ljóst, að 1967, 1968 og 1970 hafa verið mestu kalár tímabilsins. Árin 19(50, 1964, 1971 og 1972 hafa hins vegar verið mjög litlar kalskemmdir. ÁLYKTANIR Hér á undan hefur árum verið skipt í þrjá flokka eftir því livort tekizt hefur að liafa upp á heimildum um kalskemmd- 44 á Norðurlandi á árunum 1960—1972. heimildum ásamt upplýsingum írá bandum. 1964 % 1965 % 1966 % 1967 % 1968 % 1969 % 1970 % 1971 % 1972 % Mcðal- tal 0 20 20 30 60 15 35 5 0 18 1 35 30 30 55 20 40 5 0 18 0 0 0 0 5 10 10 0 0 2 0 0 0 0 0 2 1 1 0 0 0 0 0 0 5 10 25 0 0 3 0 10 30 8 35 10 25 1 0 13 5 5 20 15 20 25 35 1 0 14 0 7 30 10 20 10 10 2 0 11 5 12 7 15 10 20 50 0 0 14 0 3 7 15 30 6 25 0 0 7 2 30 20 40 12 7 25 1 0 11 0 10 5 45 50 10 10 5 0 11 6 12 10 30 70 12 2 0 0 11 0 35 15 45 60 12 55 2 0 19 0 40 0 50 20 0 0 0 0 12 1 15 13 22 30 11 23 2 0 ir og eftir því hve miklar kalskemmdirnar eru taldar. Má vel deila um réttmæti þessarar flokkunnar, og einnig er vafasamt, að öll kalár séu upp talin. Einkum eru heimildir ótraustar og fáar á fyrstu árum aldarinnar og líklegt að einhverjar kalskemmdir séu ótaldar frá því tímabili. Varla er um stórkostleg kalár að ræða. Þess er þó vænzt, að si't flokkun og upptalning á kalárum, sem hér er gerð, geti orðið umræðugrundvöllur, sem siðan má breyta og fylla betur út, ef fleiri og betri heimildir koma fram. Glögglega kom fram, að tíðni mikilla kalára hefur verið fremur lág hérlendis fyrri hluta aldarinnar, en eftir 1960 hefur þeim fjölgað mjög, svo að yfir helmingur áranna síðan hafa verið mikil og afgerandi kalár. Enda þótt það, sem hér er kallað miklar og afgerandi kalskemmdir, sé ekki endilega sambærilegt við það, sem erlendis er nefnt sama nafni, virðist einsætt, að tíðni slíkra ára sé nú hærri hér- 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.