Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Side 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Side 49
ATHUGANASVIÐ OG AÐFERÐIR Tilraunir þær, sem tekin voru sýni úr, eru á túni Gróðrar- stöðvarinnar við Akureyri. Tekin voru sýni úr tveim til- raunum. I annarri tilrauninni er gerður samanburður á N-áburðartegundum og ber sú númerið 5—45. Hefur þessí tilraun staðið samfleytt síðan árið 1945. Þær N-áburðarteg- undir, sem þarna eru reyndar og saman bornar eru: Kalk- saltpétur, kjarni (ammoníumnitrat) og stækja (ammoníum- súfat), auk þess eru í tilraun þessari N-áburðarlausir reitir. Hin tilraunin, sem sýni voru tekin úr, er tilraun með samanburð á mykju og tilbúnum áburði, númer 136— 63. í Jreirri tilraun eru áburðarlausir reitir. í töflu 1 er gef- ið áburðarmagn og tegund á þá reiti, sem sýni til dýra- talningar voru tekin úr. Þar er einnig sýnt hvenær sýni voru tekin úr reitunum. Jarðvegur sá, sem tilraunir þessar eru á settar, er móajarðvegur. Þarna hefur verið tún í meir en hálfa öld, tekið í ræktun á fyrstu árum Ræktunarfélags Norðurlands upp úr síðustu aldamótum. Ekki hefur verið borinn búfjáráburður á tilraunalandið eða tún næst Jwí í Tafla 1. Áburðarmagn og áburðartegundir á reiti, sem sýni til dýratalninga voru tekin úr sumarið 1970, ásamt dagsetningu á sýnatöku. Tilraun Áburður kg hrein efni á hektara Sýni Nr. Liður N P K tekið a 0 30 63 27/7 5-45 b 82 Ivjarni (NH^NO,) 30 63 27/7 c 82 Stækja (NH4(S04)2) 30 63 27/7 d 82 Kalksaltpétur 30 63 27/7 a 0 0 0 10/8 136-63 c £ 20 tonn af mykju á hektara. Tilbúinn áb. Jafngildi af NPK 20 10/8 10/8 tn af mykju.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.