Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Page 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Page 52
samanburð á dýratjölda í Víkurbakkatúninu 1969, kemur í ljós að maurar og þráðormar eru mjög álíka margir og í Tilraunastöðvartúninu, hins vegar eru mordýr afgerandi miklu fleiri á Víkurbakka, jafnvel mun fleiri en í þeim til- raunareitum, sem mest er af þeim. í tilraununum er með- ferð túnsins mismunandi og er ljóst að einhverjir aðrir þætt- ir en þeir, sem þar eru reyndir, valda þessum mikla fjölda Tafla 3. Fjöldi dýra í 50 sm3 sýnum teknum í tilraunareitum Tilraunastöðvarinnar á Akureyri sumarið 1970. Dýra- flokkur Dýpt sm Tilraun nr. 5-45 Tilraun nr. 136-63 a b c d a c f Ekkert N Kjarni NH, NO„ 4 ó Stakja (NH4)2so4 Kalk- salt pétur Aburð. laust Mykja Tilb. áburð- ur 0-2,5 96 23 10 78 18 147 41 Mordýr 2,5-5,0 5 0 0 2 5 4 2 Collembola 5,0-7,5 1 0 1 1 0 0 0 Samtals 102 23 11 81 23 151 43 0-2,5 135 54 46 45 51 158 68 Maurar 2,5-5,0 1 1 0 1 1 5 1 Acarina 5,0-7,5 0 4 0 1 1 0 0 Samtals 136 59 46 47 53 163 69 0-2,5 930 609 644 360 877 1438 789 2,5-5,0 71 57 110 69 62 190 117 5,0-7,5 50 30 65 70 35 85 70 7,5-10,0 52 14 25 70 7 3 23 þ 10,0-12,5 40 8 25 55 6 7 15 Þráðormar 12,5-15,0 25 5 25 45 5 8 12 Nematoda 15,0-17,5 14 3 37 37 3 10 9 17,5-20,0 15 2 30 25 2 12 12 20,0-22,5 15 1 30 10 1 8 10 22,5-25,0 18 1 38 8 1 18 18 Samtals 1230 730 1029 749 999 1779 1075 l Tölur með skáletri eru ekki fengnar við talningu á dýrum í moldarsýnum, heldur fundnar út frá öðrum tölum í töflunni. 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.