Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 72
búrekstraráætlanagerð. Vonandi hafa einhverjir ráðunaut- anna haldið áfram á þeirri braut og aflað reynslu. Það, sem ég hafði helzt að athuga við það form að áætlunum, sem þá kom fram var, að það var óþarflega nákvæmt og of mikið farið út í smáatriði og varð það því tiltölulega erfitt fyrir venjulega bændur til að átta sig á. Mér finnst til að mynda ekki raunhæft að reikna út, hvað ákveðinn skammtur af áburði muni skila mörgum fóðureiningum, eða hvað ákveð- inn fjöldi fóðureininga muni skila miklu af mjólk eða kjöti. Málið er ekki svo einfalt að hægt sé að segja við bóndann: Til að auka mjólkurframleiðsluna um 1000 lítra á hverja kú á ári, þarft þú aðeins að auka kjarnfóðurgjöfina um 400 kg á kú. Það eru ótal atriði í hirðingu og fóðrun búfjár, sem ekki geta komið inn á neina áætlun, en þó hafa úrslita- þýðingu á hverjar afurðirnar verða. Rekstraráætlun má ekki grípa of mikið inn í aðrar leið- beiningar. Auðvitað getur verið raunhæft að taka tillit til þess, ef bóndinn vill breyta um búskaparlag og stefna að því að fá meiri afurðir, og vel getur svo farið að áætlunin verði til þess að bóndinn leiti til ráðunautanna, til að fá ráð til þess. 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.