Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Síða 74
b) Meltanleika (orku og efna). c) Eðli hinna meltu fóðurefna heysins. 2. Sjdlfviljugt átmagn, sem einkum er komið undir: a) Lostætni. b) Hraða fæðu (heysins) gegnum meltingarganginn. c) Gnægð téðs heyfóðurs (á einkum við þegar um beit er að ræða). Það er mjög mikilvægt að þessum tveim þáttum sé ekki ruglað saman, því að fjarri fer að þeir séu endilega háðir hver öðrum þótt vissar líkur séu fyrir því að t. d. auðmelt hey étist einnig vel og öfugt. Eg þykist þó vita að hugtakið sjdlfviljugt dtmagn sé mörgum nokkuð óljóst, en með því er átt við það magn fóðurs (þurrefnis) sem skepna étur að vild á dag. Það mun vera nokkuð algengt að íslenzkir bændur gefi skepnum sínum heyfóðrið þannig, einkum þegar né>g hey eru og/eða þegar kjarnfóður er í háu verði. Af þessu má ljóst vera að til þess að öðlast vitneskju um magn og samsetningu kjarn- og steinefnafóðurs sem bæta þarf við samkvæmt þörfum gripa til viðhalds og framleiðslu, er tæpast nema hálf sagan sögð, þótt efnainnihald og meitan- leiki heyfóðursins liggi fyrir. Bóndinn þarf með öðrum orð- um að hafa allgóða hugmynd um hversu mikið hann gefur af viðkomandi heyi; hann þarf að vigta heyið í gripina, a. m. k. endrum og sinnum, til að geta gert góða fóður- áætlun. GETUM VIÐ AÐ MESTU LEYTI ORÐIÐ OKKUR NÓGIR MEÐ INNLENDU FÓÐRI? Á þeim tímamótum, sem einkennast mjög af bættri hey- verkun, og þá einkum með hraðþurrkun heys og köku- og kögglaframleiðslu, er vert að stinga aðeins við fótum með tilliti til innflutnings á kjarnfóðri. Við skulum leyfa okkur þá bjartsýni að ætla að eftir 10— 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.