Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1973, Qupperneq 80
Aftur á móti ber að nýta til fullnustu hæfileika kúnna til að breyta hinu innlenda fóðri, grasinu, í verðmæta fram- leiðsluvöru, mjólkina." NOKKUR ORÐ UM SELEN Þótt málmleysinginn selen hafi valdið íslenzkum bændum miklum búsifjum — og líklega meiri en í fljótu bragði sýn- ist, hefur verið furðu hljótt um öll skrif varðandi þetta efni. Friðrik Pálmason, sérfræðingur á Keldnaholti, þýddi þó ágæta danska grein um þetta, sem hirt var í Búnaðarblað- inu (10. thl. 1967, bls. 302). Um önnur skrif á borð við þessa grein er mér ekki kunnugt varðandi selen hér á landi. Nú er það t. d. vitað mál að dýralæknar í ýmsum héruð- um hafa útvegað bændum selenlyf við svokölluðu stíu- skjögri í lömbum í þó nokkur ár, án þess að dýralæknaþjón- ustan hafi gert nokkuð veður út af þessu svo mér sé kunn- ugt, hvað þá rannsóknir. Það er ekki ætlun mín að þessu sinni að ræða um þetta efni í neinni dýpt né til hlítar, enda er sannleikurinn sá að þekkingin á lífeðlisfræðilegu hlutverki selens í skepnum ristir ákaflega grunnt enn sem komið er. Læt ég í þessu til- viki nægja að vísa til greinar Friðriks. Það sem ég vildi einkum vekja athygli á, er hver búsifja- yaldur þetta efni getur hugsanlega verið, auk þess sem vit- að er með nokkurri vissu. Það má slá því nokkuð föstu, að selen hefur valdið svo- kallaðri hvítvöðvaveiki („white muscle desease,“ stíuskjögri) í lömbum, einkum lambgimbralömbum. Einkennin eru nokkuð breytileg, stundum eru lömbin orðin veik strax við fæðingu, en ég hygg að oftar fari ekki að sjá á þeim fyrr en nokkuð seinna, jafnvel ekki fyrr en eftir 4—6 vikur eftir burð. Oft ber á þessu eftir að lambánum er hleypt út eftir styttri eða skemmri innistöðu með lömbum sínum. Það virðist vera ákaflega útbreiddur misskilningur meðal bænda að inni- staðan sem slík valdi þessu. Skýringin er vitaskuld sú, að 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.