Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 12
JÓN AÐALSTEINN HERMANNSSON: ULLARKANÍNURÆKT INNGANGUR Á tímum offramleiðslu í hefðbundnum búgreinum er eðlilegt að menn líti til annarra og nýrra búgreina. Um 1980 hafði athygli ýmissa bænda beinst að ullarkanínurækt og sóttu nokkir um leyfi til innflutnings. Ári síðar fóru fjórir sunn- lenskir bændur til Þýskalands og fluttu inn 40 ullarkanínur og munu flest dýr hérlendis vera afkomendur þessa fyrsta inn- flutnings. Bændurnir voru frá Jaðri í Hrunamannahreppi, Kjóastöðum í Biskupstungum, Litlu-Hildisey í Landeyjum og Vorsabæ á Skeiðum. Dýr þessi voru fyrst í hálfs árs ein- angrun á Kjóastöðum. Árið 1984 voru síðan flutt inn 126 dýr sem nú eru í einangrun í Njarðvíkum en þar er verktakafyr- irtæki að koma á fót stóru kanínubúi, Kanínumiðstöðinni. Sunnlenskir kanínubændur stofnuðu með sér félagsskap, Kanínuræktarfélagið á Suðurlandi, skammstafað KRÁS. Þeir standa mjög vel að félagsmálum sínum en lítill stuðn- ingur hefur komið frá því opinbera. KRÁS gefur út fjölritað félagsblað og ættu allir sem áhuga hafa á kanínurækt að kaupa það. Árið 1980 sóttum við hér í Hlíðskógum í Bárðardal um leyfi landbúnaðarráðuneytisins til að flytja til landsins 3 angóra- kanínur frá Danmörku. Dýrin vorum við búin að tryggja okkur hjá dönskum bónda er hafði flutt út kanínur t.d. til Noregs. Okkur var synjað leyfis. Má það sjálfsagt kallast happ 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.