Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 83
þykkni ásamt auka útbúnaði og umstangi við fóðrun. Nokkrir möguleikar eru til athugunar hvað varðar flutning þykknisins til framleiðenda. Tankbíll, eingöngu til flutnings á mysu- þykkni er líklega ein dýrasta leiðin. Ekki er fjarri lagi að áætla flutningskostnað á hverja fóðureiningu kr. 1,56 og eru þá enn eftir 20 aurar á fóðureiningu til að ná kjarnfóðursverði. Ut- reikningar þessir eru mjög sambærilegir við danska útreikn- inga og niðurstöður. Síunartækin nýtast við að auka þurrefnisgildi vökva. Tækin myndu þannig nýtast til að auka þurrefnisgildi mysu til mysuostagerðar og bæta hagkvæmni þeirrar framleiðslu allverulega. Útlit er fyrir að einnig sé hægt að nýta þykknið sem hráefni til brauðgerðar. Einnig ætti að vera hægt að nýta tækin til þykkingar á undanrennu, t.d. til fóðurs eða áframhaldandi þurrkunar, hvort sem það undanrennumjöl yrði framleitt á Akureyri eða undanrennuþykknið keyrt annað og þurrkað þar. Flutningur á þykktri undanrennu er verulega hagstæðari en á óþykktri. Fjölrit BRTNr. 12, 1984 BJARNI E. GUÐLEIFSSON OG MATTHlAS EGGERTSSON: SAMANBURÐUR Á GRÆNFÓÐURTEGUNDUM Gefið er yfirlit yfir 57 tilraunir með um 10 tegundir grænfóð- urs, sem gerðar voru á árunum 1965-1982. Tilraunirnar eru gerðar við margbreytilegar aðstæður og notaðar hafa verið mismunandi tegundir og afbrigði. Ef tegundir eru bornar saman á g> undvelli heyuppskeru, gefa sumarhafrar og fóður- næpa mesta uppskeru og þvínæst vetrarhafrar, sumarrýgresi og vetrarrepja. Séu tegundir hins vegar bornar saman á grundvelli fóðurorku (fóðureiningar á hektara) gefur fóður- 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.