Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 96

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 96
1.976 þúsund hvar af 1.129 eru fyrir mjólk. Halli á rekstrinum varð kr. 19.002 sem uppfærðist sem skuld við Ræktunarfé- lagið. Vegna mistaka komst sú tala þó ekki inn í bókhald Ræktunarfélagsins sem þó vera bar. Skrifast það glappaskot á undirritaðan. Búskapur var áfallalítill hvað varðaði búfé, þó voru afurðir af sauðfé með minna móti. Ræktunarfélagið hefur því sloppið nokkurn vegin fyrir horn þetta fyrsta ár eftir yfirtöku rekstrar á Möðruvöllum. Eins og fram kemur í samandregnu yfirliti yfir fjárfestingar og rekstur á Möðruvöllum 1983 þá vantaði sem næst 2.3 milljónir á að endar næðu saman. Þetta bil var fjármagnað með lánum úr Stofnlánadeild og hjá ýmsum lánþegum. Hvað framtíð ber í skauti sínu er erfitt að spá um. Það sem af er þessu ári hafa skipst á skin og skúrir. Nokkrir erfiðleikar með kýr, tiltölulega vel gekk með fé hvernig sem það kemur af fjalli, heyskapur góður en varð okkur nokkuð dýr vegna lélegs tæknibúnaðar við baggahirðingu. Samningur milli RALA og Ræktunarfélags Norðurlands um búrekstur og tilraunir er í endurskoðun. Þar verður reynt að hafa skýrari ákvæði um stjórnun og fjármál. Tilraunir. Sumarið 1983 voru fáar tilraunir gerðar. Á Möðruvöllum voru í grasrækt 2-3 tilraunir, eftir því hvernig á málin er litið. f landi Gróðrarstöðvarinnar á Akureyri eru enn fram- kvæmdar tvær gamlar áburðartilraunir, sem mega þakka sína tilveru elli og virðuleika (þó báðar séu að vísu yngri en ég). Þá voru tilraunir á Möðruvöllum með kartöflustofna og vökvun kartaflna. f Baldursheimi í Arnarneshreppi er nú rannsókn í gangi á hreyfingu vatns í jarðvegi við mismunandi framræslu og jarðvinnslu. Nokkrar gamlar tilraunir eru hér og þar út um sveitir, einkum í Skagafirði. Á því sumri sem nú senn er á enda var haldið fram öllum ofangreindum tilraunum en auk þess útlagðar margar nýjar, bæði á Möðruvöllum og úti um sveitir. Fyrst er að telja tilraunir með vaxandi áburðarskammta. Þær voru settar á sjö 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.