Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 97
staði á tún; Möðruvelli, Staðarbakka og Víðigerði í Eyjafirði, Saltvík í Suður-Þingeyjarsýslu og Sandfellshaga, Leirhöfn og Hlíð á Langanesi í Norður-Þingeyjarsýslu. Þá var sáð í til- raunir með stofna á Möðruvöllum og í Saltvík. Og lagðar út tilraunir með kölkun og sýringu á mismunandi jarðvegi og á tvær grastegundir; vallarfoxgras og Beringspunt. Þessar til- raunir eru á Möðruvöllum, Saltvík og Hallgilsstöðum á Langanesi. Sáð var til tilrauna með vallarfoxgras og Beringspunt sem slegnar verða á mismunandi tímum og prófa á síðan í frysti- kistum hve grösin þola frost og svell vel. Fleiri tilraunir eru fyrirhugaðar með grös í frystikistum. Hefur Bjarni Guðleifs- son veg og vanda af þeim svo sem fram kemur í hans skýrslu. Tilraunir með búfé hafa litlar verið. Féð er þó á skrá hjá Stefáni Aðalsteinssyni og skýrsluhald yfir afurðir kúnna hjá BÍ. Gerð var athugun á haustdögum hvernig tólgblandað undanrennuduft frá Blönduósi væri handa smákálfum í samanburði við T-mjölið úr Flóabúi. Athugun þessi var gerð að beiðni Mjólkurbúsins á Blönduósi. Framkvœmdir. Snemmsumars 1983 var hafin bygging hlöðu við tilrauna- fjósið. Var unnið við þá smíð sumarið allt og fram í snjóa í október en þá hafði tekist að klæða og loka hlöðunni. Hlaðan er samtals að stærð um 4000 m3. Að hluta fyrir þurrhey og að hluta vothey. Þurrheysplássi er skipt í tvennt — röskir 1000 m3 hver partur. Flatgryfjur eru þrjár fyrir vothey auk allmikils rýmis sem athafnapláss. Á liðnu sumri var heyjað í hlöðuna og eru báðir partar fyrir þurrhey nánast fullir af heyi. Það sem af er þessu ári hefur verið unnið við að ljúka við fjósið og er nú verið að smíða milligerðir og grindur og leggja rafmagn. Aðrar fjárfestingar og framkvæmdir hafa verið fáar og viðhald í lágmarki sem þegar er farið að koma okkur í koll hvað varðar vélar og hús og umhverfi krefst andlitslyftingar. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.