Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Blaðsíða 88
Af heykögglunarmálum. Þar eð undirritaður hefur varið allnokkrum tíma í að vinna að þróun heykögglunar, þykir rétt að greina frá nokkrum atrið- um þar að lútandi. Þegar hefur verið minnst á könnun á reynslu bænda af þessari starfsemi. Óhætt er að fullyrða að bændur séu al- mennt mjög jákvæðir varðandi þessa starfsemi, sem enn hefur ýtt undir frekari framgöngu í málinu. Má nefna að fyrir liggur í landbúnaðarráðuneytinu skýrsla um þessa starfsemi og beiðni um skilning og aðstoð við að auðvelda frekari þróun á þessu sviði. Er hún í athugun þar, samhliða heildarendur- skoðun á möguleikum innlendrar fóðurframleiðslu. Eftir nokkur rýr heyskaparár hefur nú runnið upp gott heyskaparsumar og er nú í alvöru að renna upp ljós fyrir mörgum bændum hvílíkt þarfaþing vélar af þessu tagi geta verið. Fundir og ferðalög. Hinn 28. nóvember 1983 mætti ég, ásamt Brynjólfi mjólkur- samlagsstjóra á Hvammstanga og Aðalbirni ráðunaut, á tveim bændafundum í Vestur-Húnavatnsýslu og flutti erindi um fóðurfræðileg efni. Erindi um svipað efni var einnig á dagskrá 5. desember í Fljótum. Við Bjarni Guðleifsson höfum mætt að venju á aðalfund- um búnaðarsambandanna. Þetta árið hefur hann næstum alfarið haft þetta embætti á sinni könnu, þó tókst mér að mæta á aðalfundi BSE í mars 1984 og nú síðast hjá BSAH 21. ágúst. Hinn 24. apríl fór ég utan á fund um sauðfjárrækt í Tune í Danmörku á vegum NJF og flutti þar erindi um hagfræðileg atriði varðandi burðartíma sauðfjár. Samkvæmt tilmælum á síðasta aðalfundi Ræktunarfé- lagsins var haldinn aukafundur á vegum félagsins sl. vor, nánar tiltekið 18. júní. Voru þar einkum þrjú mál á dagskrá. Bjarni Guðleifsson ræddi heimaöflunarstarfsemi félagsins, undirritaður fjallaði um frekari tengsl og samskipti við nær- liggjandi búnaðarsambönd og Ævarr Hjartarson reifaði 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.