Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Qupperneq 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Qupperneq 47
ingar og tölur sem ég nefni hér eru ekki niðurstöður ná- kvæmra mælinga, en byggjast á athyglisgáfu og áhuga heimildarmanna minna. Ef eitthvað er missagt eða vansagt tek ég gjarna við ábendingum. Víðast fékk ég upplýsingar um það hvaða dag fyrst sæist til sólar eftir áramót, en sums staðar var gefinn upp tíminn sem sólarlaust var. Auðvelt er að breyta tímanum yfir í dagsetn- ingar, því jafnlangur tími á að vera frá því sól hverfur fram að vetrarsólstöðum eins og frá vetrarsólstöðum fram að þeim tíma er fyrst sést til sólar. Dagsetningar kunna þó að vera örlítið mismunandi frá ári til árs vegna hlaupársbreytinga. Á flestum bæjum á Norðurlandi hverfur sól aldrei alveg, en forsælubæir eru hlutfallslega flestir á mið-Norðurlandi þar sem blágrýtisfjöllin eru hæst og dalir dýpstir. Verst settir eru bæir í dölum sem liggja í austur-vestur stefnu, því þá skyggja suðurfjöllin á, og er Baugasel gott dæmi um slíkan bæ. 1 V-Húnavatnssýslu sér til sólar á flestum bæjum um vetr- arsólstöður. Inn af Hrútafirði, Miðfirði og Víðidal eru lágir ásar sem skyggja lítið á sól auk þess sem dalir eru í norður- suður stefnu og njóta suðursólarinnar vel. Það kemur þó á óvart að á einum bæ í miðsveit, Víðidalstungu, hverfur sól í nokkra daga. Það er helst á Vatnsnesi sem sól hverfur, en flestir bæir í þverdölum þar eru komnir í eyði, nema þrír bæir í Þorgrímsstaðadal. Þar eru bæir lengst án sólar í V-Húna- vatnssýslu, og á Þorgrímsstöðum kemur sól fram 22. janúar. í A-Húnavatnssýslu er stefna dala mjög suðvestlæg og þeir eru ekki tiltakanlega djúpir. Þó eru í flestum aðaldölum ein- hverjir forsælubæir. Lengst er Mosfell í Svínadal sólarlaust en þar hefur dalurinn beygst meira til vesturs og skyggir Svína- dalsfjallið á. Þá koma bæir í Vatnsdal, og er athyglisvert að fremsti bær þar er Forsæludalur en næsti bær utan við er lengur sólarlaus en ber samt bjart nafn og nefnist Sunnuhlíð. Úti á Skaga eru flestir bæir í þverdölum komnir í eyði. Þegar kemur til Skagafjarðar verða bæir í þverdölunum á Tröllaskaga lengi í forsælu. Hins vegar eru bæir fram í suð- urdölum ekki tiltakanlega sólarlausir, enda stefna dalanna að mestu beint til suðurs. Á Skatastöðum, fremsta bæ í Vestur- 4 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.