Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Síða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Síða 29
ráðunauta. Það er að sjálfsögðu ekkert gagn í niðurstöðum landbúnaðarrannsókna fyrr en farið er að nota niðurstöðurn- ar í sveitunum eða vinnslustöðvum landbúnaðarafurða. RANNSÓKNIR Á HVANNEYRI Bændaskólinn á Hvanneyri var stofnaður 1889. Allar götur síðan má segja að einhver tilraunastarfsemi hafi farið þar fram. Á Hvanneyri eru tveir aðilar sem hafa rannsóknir með höndum, Bændaskólinn á Hvanneyri og Bútæknideild Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Á vegum Bændaskól- ans er nú unnið að um 60 rannsóknaverkefnum, stórum og smáum, fyrir utan efnagreiningar á fóðri og jarðvegi sem gerðar eru fyrir bændur. Um 7 ársverk fara í rannsóknir Bændaskólans. Rannsóknirnar eru ómetanlegur stuðningur fyrir kennslu í skólanum. Hjá Bútæknideild er unnið að um 25 rannsóknaverkefnum og til þess eru notuð um 4 ársverk. Nútíma rannsóknir eru sjaldan unnar af einum manni, heldur er um samvinnuverkefni að ræða. Þeir sem vinna að rannsóknum á Hvanneyri eru því í nánu samstarfi við menn sem starfa hjá öðrum stofnunum og það á einnig við um þau verkefni sem getið er um hér á eftir. Til að gefa mönnum hugmynd um að hverju er unnið á Hvanneyri verður getið nokkurra rannsókna bæði frá Bændaskólanum og Bútækni- deild. RANNSÓKNIR SEM UNNIÐ ER AÐ A HVANNEYRI Ræktun Beringspunts. Það sem af er öldinni hafa verið reyndar í tilraunum ýmsar grastegundir til túnræktar. Niðurstaðan hefur orðið sú að það eru einkum fjórar tegundir sem sáð er í nýræktarflög, vallar- foxgras, vallarsveifgras, túnvingull og háliðagras. Nú virðist fimmta tegundin vera að bætast við, svonefndur Berings- puntur, sem tilraunir hófust með 1974. Beringspuntur er ná- 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.