Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1984, Side 89
breytt skipulag og fjármögnun leiðbeininga- og rannsókna- starfsins í landinu. Hinn 19. júní flutti ég erindi um heimaöflun á aðalfundi Búnaðarsambands Austurlands í boði sambandsins, en það á 80 ára afmæli um þessar mundir. Þá sótti ég fund samnorrænna nautgriparæktarmanna (N0K) að Laugarvatni dagana 15. til 17. júlí sl. sumar. Ýmislegt. Tvær greinar um búskaparleg efni hafa birst eftir mig í Frey. f Ársrit Ræktunarfélagsins ritaði ég um heykögglagerð í Eyja- firði og pistil um leiðbeiningaþjónustuna. Sótt var um styrk til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins til kaupa á nýjum og nefndum tækjakosti og hafa fengist kr. 185.000 í því skyni, sem ber að þakka. Samkvæmt beiðni Bjarna Guðmundssonar fyrir hönd harðærisnefndar, var unnin upp allviðamikil skýrsla varðandi skiptingu svæða á Norðurlandi eftir heygæðum árið 1983 og henni skilað um áramótin. Þá tók Ræktunarfélagið þátt í útgáfu á „Grasnytjum“ Björns í Sauðlauksdal, ljósrituðum eftir handriti, ásamt Náttúrugripasafninu á Akureyri og Prentverki Odds Björns- sonar. Fjölrit urðu tvö á árinu. Lítillega hefur verið unnið að skráningu bóka á Búnaðar- bókasafninu, en til þess var Óskar Guðjónsson bókasafns- fræðingur fenginn sl.vor. Úr Styrktarsjóði var úthlutað þremur styrkjum. Styrkþegar voru Guðmundur Helgi Gunnarsson og undirritaður vegna ferða á fundi erlendis og Búnaðarfélag Þistilfjarðar og Lang- nesinga til bændaferðar. Um vörusölu félagsins er ekki ástæða til að fjölyrða, en þó var pantað ögn af vörum samkvæmt beiðni bænda og þær afgreiddar af starfsfólki félagsins sl. vor. Ætíð er nokkuð um að ræða spjall og þjónustu við menn sem koma á stofuna og í síma, en því og öðrum skrifstofu- 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.