Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 73
endurheimt landgæða, afréttum var skipt upp og hlutar þeirra hvíldir til skiptis. Ströng löggjöf um búfjárfjölda í högum og beitarhætti var sett 1934 (14) og hafa nú beitilönd í Bandaríkjunum yfirleitt verið í framfor síðustu áratugina. Afurðir búfjár voru ekki meginatriði í þessum beitarkerfum en gert var ráð fyrir því að þær mundu aukast sjálfkrafa eftir því sem beitilandið batnaði. Rannsóknir á beitarkerfum hófust mun seinna í öðrum löndum, en þá var jafnframt lögð mikil áhersla á auknar afurðir (32). Hér á landi hefur rannsóknum á beitarkerfum fyrir sauðfé sáralítið verið sinnt. Er það miður því víða um land er sumarbeitin líklega einn helsti þröskuldurinn í vegi fyrir auknum afurðum eftir hverja á. Beitartilraunir, sem gerðar hafa verið, hafa yfirleitt miðast við hefðbundna til- högun beitar, þ.e. nýtingu afrétta eða heimalanda með sam- felldri beit sumarlangt. Við slíka beitarhætti er ekkert tillit tekið til þeirra miklu breytinga sem verða yfir sumarið á þroskaferli gróðurs, magni og gæðum, fóðurþörfum fjárins og áhrifum beitarþunga. Miklar og gagnmerkar niðurstöður hafa samt fengist í þessum tilraunum og hafa þær komið að góðum notum á ýmsum sviðum. Tvær meginleiðir virðast koma til greina til að auka afurð- ir. í fyrsta lagi betrumbætur á núverandi beitarháttum, en það gæti einkum átt við afréttina, og í öðru lagi skiptibeit á uppskerumeira landi í heimahögum. f fyrra dæminu eru algengustu vandamálin þau að beit sé hafin of snemma á vorin, áður en spretta er orðin næg til að gróðurinn þoli álagið. Einnig þarf að gæta þess að beitarþungi sé hæfilegur, bæði á afréttum og í heimalöndum. A þessu virðist því miður oft vera misbrestur. Stafar það líklega af ónógum skilningi á hinu nána samhengi beitarþunga og afurða. Síðsumars þarf svo að fylgjast gjörla með þroskaferli og magni gróðurs og það þeim mun betur sem beitarþunginn er meiri. Skipta þarf um beitiland áður en fóðurgildið verður of lágt. Sumir bænd- ur ætla hluta af túnunum undir beit seinni hluta sumars og haga vorbeit, áburðargjöf og slætti í samræmi við það. Miklar breytingar eru að verða á beitarháttum í ýmsum 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.