Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1919, Qupperneq 6

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1919, Qupperneq 6
8 sýslumaður Jónsson með 29 atkv. og Benedikt Jónsson frá Auðnum með 35 atkv. Til varaformanns var endurkosinn Steingrímur sýslu- maður Jónsson með 19 atkv. Til endurskoðanda félagsreikningarma var endurkosinn Sigurjpn Friðjónsson á Litlulaugum og til vara Björn Sigtryggsson á Hallbjarnarstöðum. Til gæslustjóra Söludeildar var endurkosinn Pórarinn Stefánsson í Húsavík, en til vara Árni Jónsson á t’verá. Til bókara sparisjóðsins var endurkosinn f’órarinn Stefánsson í Húsavík. Til að endurskoða sparisjóðsreikningana var kosinn Benedikt Björnsson skólastjóri í Húsavík. í stjórn Minningarsjóðs Jakobs Hálfdánarsonar var endurkosinn Sigtryggur Helgason á Hallbjarnarstöðum. 16. Var samþykkt að halda áfram útgáfu félagsblaðs- ins »Ófeigs«, með sama ritstjóra og verið hefir. 17. Samþykkt að hundraðsgjald til félagsþarfa af að- fluttum vörum K. t*. skuli vera þ. á. hið sama sem * að undanförnu, samtals 8 %. 18. Samþykkt að félagsstjórnin skuli á þessu ári hafa heimild til svo hárrar lántöku til vörukaupa og versl- aunarþarfa, sem hún telur nauðsynlegt. 19. Félagsstjórninni heimiluð sú fjárhæð til reksturs Söludeildarinnar á þessu ári, sem hún álítur nauðsyn- lega til hæfilegra vörukaupa. 20. Samkvæmt fyrirmælum 21. gr. félagslaganna ber þessum fundi að ákveða árslaun hins nýkosna formanns og framkvæmdarstjóra, og voru þau í einu hljóði ákveð- in 6000 krónur. 21. Formaður S. í. S. skýrði frá því, að til mála hefði komið, að sambandið keypti skiþ til vöruflutninga fyrir kaupfélögin, enda væri nauðsyn þess að verða æ berari og augljósari, en að alt væri enn óráðið um þetta, og sérstaklega hvernig fjárins yrði aflað til þessa *

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.