Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1919, Page 11

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1919, Page 11
/ Reglugerð fyrir Söludeild Kaupfélags Þingeyinga. ______ / . 1. gr. Aðaltilgangur söludeildarinnar er, að fullnægja þeim versl- unarþörfum kaupfélagsmanna, sem fyrirfram pantanir þeirra og önnur -verslunarstörf félagsstjórnar ná ekki til, og með því styðja að því, að þeim aðaltilgangi félagsins verði náð, að gera félagsmenn sem sjálfstæðasta í verslun og óháðasta kaup- mönnum. 2- gr. Að tilgangi sínum vinnur Söludeildin með því: a. að hafa til sölu í Húsavík almennar verslunarvörur, sem félagsstjórn og framkvæmdarstjóri útvega. b. að selja aðeins gegn borgun og borgunartrygging um leið og kaup eru gerð. , 3- Sr' Söludeildin rekur störf. sín undir aðalumsjón félagsstjórnar- innar, og á ábyrgð K. P. í heild. Hún hefir sérstakan efna- hag, tilkostnað og fyrirkomulag, svo sem reglugerð þessi skipar fyrir. 4. gr. Framkvæmdarstjóri gerir allar vörupantanir fyrir Söludeild- ina,' með ráði félagsstjórnar og gæslustjóra. /

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.