Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1919, Page 10

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1919, Page 10
12 vara við sláturhúsið í Reykjadal framvegis, og hvernig kostnaður greiðist sem af því leiðir.« 33. Samþykkt: »Fundurinn felur félagsstjórninni að láta búa til bækur fyrir viðskifti félagsmanna við stofn- sjóðina í K. R- Séu fremst í þeim bókum prentaðar reglugerðir sjóðanna, en að öðru leyti sé bækurnar í líkingu við viðskiftabækur við sparisjóði.« 34. Var tekið til umræðu nefndarálit og tiliögur til grundvallarreglna fytir launum deildastjóra í K. f\, frá nefnd þeirri, er síðasti aðalfundur kaus. til að undirbúa það mál. — Undir umræðunum kom fram og var sam- þykkt svo feld tillaga: »Fundurinn telur ekki nauðsyn- legt að gera ákveðnar fyrirskipanir um deildastjóralaun. En um leið og fundurinn afgreiðir málið á þenna hátt, vili hann benda deildrtnum á, að rétt sé að þær stofni kostnaðarsjóði til að greiða launin úr, og annan, kostn- að, sem af stjórnarforstöðu þeirra leiðir.« j Með samþykkt þessarar tillögu fellur sjálfkrafa buvtu atkvæðagreiðsla um tillögur nefndarinnar. Um fleiri mál voru eigi ákvarðanir teknar. Fu'ndarbókin lesin og samþykkt. Fundi slitið. * Sigurður Sigfússon. Benedikt /ónsson. /ón Gauti Pétursson.

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.