Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Síða 3

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Síða 3
5 Böðvar Jónsson í Brekknakoti. 17. Úr Skútadeild: Helgi Jónsson á Grænavatni (deildarstj.). Sigurður Jóhannesson Geiteyjarströnd. 18. — Staðadeild: Jóhannes Þorkelsson Syðra-Fjalli (deildarstj.). Kristján Jónatansson Norðurhlíð. 19. — Tjörnessdeild: Karl Kristjánsson í Rauf (deildarstj.). Kári Sigurjónsson Hallbjarnarstöðum. Skarphéðinn Stefánsson Héðinshöfða. 20. — Ægisdeild: Kristinn Jónsson í Húsavík (deildarstj.). Karl Einarsson Túnsbergi. Sigurður Egilsson Laxamýri. Páll Sigurðsson Húsavík.* Formaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Pví næst mintist hann hins sviplega fráfalls fyrverandi for- manns K. Þ., ráðherra Péturs Jónssonar frá Gautlöndum, og vottuðu fundarmenn virðingu sína fyrir hinum látna með því að standa upp úr sætum sínum. Fundarstjóri var kosinn Sigurður Jónsson á Arnarvatni, en skrifarar Benedikt Jónsson frá Auðnum og Karl Krist- jansson í Rauf. TjI varafundarstjóra var kosinn Steinþór Björnsson. ' Frestað var að lesa lög K. P., þar til teknar væru til umræðu breytingar á þeim til samræmis við hin almennu lög um samvinnufélög frá 1921. Á fundinum gerðist þetta: l, Rannsökað ábyrgðarskjöl deildanna, og þau tekin

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.