Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Side 4

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Side 4
6 gild með nokkrum athugasemdum. Framanskráðir fulltrúar viðurkendir löglegir fundarmenn. 2. Aðaifundagerðir deildanna lagðar fram og lesnar, og tekin á dagskrá nokkur málefni sem þær gáfu tilefni til. 3. Útaf umræðum, sem urðu útaf framanskráðum tölu- liðum, kom fram og samþykt svohljóðandi fundaryfir- lýsing: »Fundurinn beinir þeirri áskorun til deildanna, að kapp- kostað sé að fullgera ábyrgðarskjölin að undirskriftum fyrir aðalfund K. F*., að hver riti heimilisfang sitt, og að undirskriftir sé vottfastar; yfir höfuð sé gætt allra fyrirskip- ana um lögmæti þessara skjala. Ennfremur að þess sé gætt, að kosningar innan deilda verði þess ekki valdandi, að fulltrúaráðið geti ekki orðið fullskipað. 4. Lesin lög K. Þ. og teknar til umræðu tillögur fé- lagsstjórnarinnar til breýlinga á lögunum til fulls samræmis við hin almennu samvinnulög, sem gengu í gildi 15. Júlí 1921. Voru tillögurnar allar samþyktar í einu hljóði, og lögin í heild sinni með áorðnum breytingum. 5. Teknar til umræðu tillögur félagsstjórnar til breyt- inga á reglugerð Söludeildarinnar, vegna hinna nýju sam- vinnulaga. Voru tiliögurnar samþyktar, og reglugerðin í heild, með áorðnum breytingum. 6. Teknar til umræðu tillögur félagsstjórnar til breytinga á reglugerð um stofnsjóð félagsmanna í K. F*. og þær samþyktar í einu hljóði. 7. Urðu allmiklar umræður um, hvernig beita beri hinni almennu samábyrgð gegn einstaklingunum, þegar félagsmenn flytjast á milli deilda eða ganga úr félag- inu, og fól fundunnn félagsstjórninni að athuga það

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.