Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 14

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 14
16 Athugasemdir. Reiktiingur þessi er alveg í sama formi, sem hann hefir verið í undanförnum ársritum, og geta því að flestu leyti gilt um hann sömu skýringar og athugasemdir, sem fylgt hafa fyrri ára reikningum. Aðeins skal þetta fram tekið: í 4. tekjulið er talið verð fyrir seld símatæki. t*ví er þannig varið, að á árinu keypti landsíminn alt símakerfi Húsavíkurkauptúns, og rekur það nú á sinn kostnað. Ressi upphæð er það verð, sem K. I3. fékk fyrir þau símatæki, sem það átti, þegar salan fór fram. • í 5. tekjulið er færður til tekna vaxta- og gengishagn- aður á einum einstökum reikningi við ýmsa viðskifta- menn, en í heildinni hefir á árinu orðið allmikið vaxta og gengistap, eins og 7. gjaldliður sýnir. Eins og eðlilegt er, raskast hlutföll hinna einstöku tekju og gjaldliða frá ári til árs, og sömuleiðis aðalupphæð reikningsins. Aðalupphæð þessa reikníngs er 28100 krór.um lægri en næsta reiknings á undan, en tekjueftirstöðvar reikningsins hafa Jækkað um nær því eins mikið, eða 25227 krónur, sem er meira en 2/3 frá því, áetn var næsta ár á undan. Þetta kemur meðfram til af því, að kostnaðarreikningur hefir verið látinn greiða ýmsar itpphæðir, sem að réttu lagi, og eftir eðli sínu, hefðu átt að greiðast úr varasjóði félagsins. En varasjóðnum hafa hingað til verið skamtaðar helst til rýrar tekjur, svo að hann hefir vaxið minna en vera skyldi, og svarar nú orðið ekki vel til þeirrar miklu vöruveltu og fjárveltu, sem félagið hefir; það væri því nauðsynlegt að ákveða varasjóðnum ríflegri tekjur fram- vegis, en hann hefir haft hingað til. Aftur á móti hefir kostnaðarsjóður haft ríflegri tekjur, og jafnvel runnið í hann tekjur, sem með fult svo réttu hefðu getað runnið í varasjóðinn. Petta hefir orðið til þess, að hlífst hefir verið við að grípa til varasjóðsins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.