Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 23

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Blaðsíða 23
25 talinn meðal eigna K. F\ á efnahagsreikningi. Hann er nú orðinn allálitleg upphæð, og hefði vafalaust orðið miklu meiri, ef styrjöldin hefði ekki truflað alt fjárhagsástand, svo sem raun er á orðin.*) Breyting sú, sem gerð var á formi og fyrirkomulagi fjárhagsreikningsins, eins og áður er sagt, veldur því, að samanburður hinna einstöku reikningsliða við f. á verður ekki réttur. Skuldamegin á reikningnum kemur þetta sérstak- lega fram á innstæðum bæði sameigna og séreigna sjóðanna. Samanburðurinn sýnir aðeins 1671 kr. hækkun á inn- stæðum sameignarsjóðanna, en hún er í rauninni miklu meiri. Að undanförnu hefir varasjóður Söludeildar verið tal- inn með sameignarsjóðunum, en nú ekki, því hann er lát- inn standa fyrir tapi Söludeildar vegna verðfalls á vöru- forða hennar. — Innstæða kostnaðarsjóðs var og áður talin með sameignum, en er nú talinn í eftirstöðvum þessa *) það er ástæða til að vekja eftirtekt samvinnumanna á þess- 'um sjóði. Hann er samvinnufélögunum í S. I. S. alveg það sama sem stofnsjóður Söludeildar er félagsmönnum í K. Þ. og á sama hátt til orðinn, þ. e. hreinn ágóði af viðskiftum við S. I. S. — Kaupmenn og þeirra Iiðar og liðsforingjar hafa á síðustu miss- irum, í blöðum sínum og bæklingum, látið látlausar árásir dynja á S. I. S., en í hina röndina dekrað við kaupfélögin, og reynt að telja þeim trú um, að af Sambandinu stæði þeim fjárhagsvoði og féfletting, í samanburði við að skifta við stórkaupmennina. Þessi umhyggja grósseranna fyrir hagsmunum kaupfélaganna er næsta brosleg, af því hún er svo gagnsæ lævísi til þess, að ná til sín viðskiftum kaupfélaganna, sem þeir vita að eru betri og trúverðugri viðskiftamenn en smákaupmennirnir, einmitt vegna samábyrgðarinnar, sem þeir þó fyrirdæma, og reyna að hræða menn á, eins og börn á Grýlu. Af þessum toga eru allar árás- irnar á Sambandið spunnar, og allar fortölur kaupmanna um að það féfletti kaupfélögin og sé langt um^kostnaðarsamari og fá- vísari viðskiftamiðill en grósserarnir. Út af þessu mælti spyrja herra grósserana, t. d. G. G. og B. Kr., hve miklum sjóðum þeir hafa safnað af verslunarágóða sínum handa þeim, er við þá skifta. Félagsmenn í K. P. hafa á fáum erfiðum viðskiftaárum eignast rúmlega 26 þús. króna sjóð, sem S. I. S. hefir safnað handa þeim, og þó verið þeim hagfeldari viðskiftamiðill en nokkur grósseri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.